Mátaði ekki annan kjól 30. desember 2010 15:19 Katrín í kjólnum góða. Mynd/Vilhelm Katrín Atladóttir, forritari hjá CCP, mætir í brúðkaup á nýársdag í sínum eigin brúðarkjól. Hún spurði þó brúðgumann um leyfi. „Vinur minn er að fara að gifta sig og ég spurði sérstaklega hvort honum væri ekki sama þótt ég mætti í brúðarkjólnum mínum. Það var allt í lagi, enda er kjóllinn ekki beint hefðbundinn brúðarkjóll. Ég hlakka mikið til að nota hann aftur," segir Katrín en hún gifti sig sjálf í sumar. Hún féll fyrir kjólnum um leið og hún sá hann. „Þetta er Vivienne Westwood kjóll sem ég keypti mér í Kronkron. Þetta er eini kjóllinn sem ég mátaði, ég gekk bara inn í verslunina og sá hann strax, mátaði og borgaði og þar með var brúðarkjólamálið afgreitt. Ég keypti skóna líka í KronKron, en reyndar ekki í sömu ferð." Katrín segist hafa gaman af því að klæða sig upp þegar rétta tilefnið gefst. Hversdags klæði hún sig í þægilegar flíkur. „Ég er svona "casual chic" með smá hiphop yfirbragði. Nánast öll fötin mín eru frá Nikita en þau eru falleg og þægileg og hægt að gera þau bæði fín og hversdagsleg með mismunandi samsetningum." heida@frettabladid.is Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Katrín Atladóttir, forritari hjá CCP, mætir í brúðkaup á nýársdag í sínum eigin brúðarkjól. Hún spurði þó brúðgumann um leyfi. „Vinur minn er að fara að gifta sig og ég spurði sérstaklega hvort honum væri ekki sama þótt ég mætti í brúðarkjólnum mínum. Það var allt í lagi, enda er kjóllinn ekki beint hefðbundinn brúðarkjóll. Ég hlakka mikið til að nota hann aftur," segir Katrín en hún gifti sig sjálf í sumar. Hún féll fyrir kjólnum um leið og hún sá hann. „Þetta er Vivienne Westwood kjóll sem ég keypti mér í Kronkron. Þetta er eini kjóllinn sem ég mátaði, ég gekk bara inn í verslunina og sá hann strax, mátaði og borgaði og þar með var brúðarkjólamálið afgreitt. Ég keypti skóna líka í KronKron, en reyndar ekki í sömu ferð." Katrín segist hafa gaman af því að klæða sig upp þegar rétta tilefnið gefst. Hversdags klæði hún sig í þægilegar flíkur. „Ég er svona "casual chic" með smá hiphop yfirbragði. Nánast öll fötin mín eru frá Nikita en þau eru falleg og þægileg og hægt að gera þau bæði fín og hversdagsleg með mismunandi samsetningum." heida@frettabladid.is
Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira