Landeyjahöfn kostar fjóra milljarða 20. júlí 2010 10:55 Herjólfur leggst hér að bryggju í Landeyjahöfn í gærkvöldi. Mynd/Olga Axelsdóttir Gerð Landeyjahafnar kostaði fjóra milljarða króna, samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og Siglingastofnun. Höfnin verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund. Þrátt fyrir efnahagshrun, eldgos og á köflum óvenju erfitt tíðarfar tókst með góðri samvinnu að ljúka gerð mannvirkjanna innan fjárhags- og tímamarka. Framkvæmdin fól í sér byggingu tveggja 700 metra langra brimvarnargarða, 3,9 kílómetra sjóvarnar- og leiðigarða í Bakkafjöru og við Markarfljót, dýpkun og byggingu ferjubryggju og aðstöðu, svo og vegagerð að Landeyjahöfn, segir í fréttatilkynningunni. Í brimvarnargarðana þurfti um 670.000 rúmmetra af grjóti, innri grjótgarða 100.000 rúmmetra og í varnargarðana 80.000 rúmmetra af grjóti og um 200.000 af möl. Magn dýpkunarefnis er um 220.000 rúmmetrar. Landgræðslan náði yfir 600 hektara, lóðin er um 4 hektarar og steypt bryggja 70 metra löng. Farþegahúsið er 400 fermetrar með snyrtingum og veitingaaðstöðu. Vega- og brúargerð fól í sér gerð 11,8 kílómetra Bakkafjöruvegar (254) milli Hringvegar og Landeyjahafnar, byggingu 20 metra langrar brúar á Ála og nýja vegtengingu milli Bakkafjöruvegar og Bakkaflugvallar. Tengdar fréttir Óformleg prufusigling Herjólfur sigldi sína fyrstu ferð í Landeyjahöfn á laugardagskvöld en ferðin var hugsuð sem prufuferð til að ganga úr skugga um að allt væri eins og vera bæri. Formleg jómfrúarferð verður farin á 19. júlí 2010 06:30 Landeyjahöfn vígð í dag Landeyjahöfn verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund, segir í fréttatilkynningu. 20. júlí 2010 10:42 Nýir möguleikar með Landeyjahöfn Hafnarmannvirkið nýja í Landeyjum er með stærstu samgönguframkvæmdum síðustu árin. Landeyjahöfn mun líka hafa víðtækari áhrif en við gerum okkur grein fyrir. Fyrir utan að stórbæta daglegar samgöngur milli lands og Eyja opnar hún nýja möguleika í atvinnu- og félagslífi. 20. júlí 2010 06:00 Samgönguhindrun rutt úr vegi Samgönguhindrun hefur verið rutt úr vegi milli Vestmannaeyja og lands því nú tekur ferðin fimmfalt skemmri tíma en áður. 16. júlí 2010 23:53 Herjólfur í Landeyjahöfn - myndir Herjólfur sigldi undir miðnætti í gærkvöld í Landeyjahöfn til prófunar en reglulegar áætlunarsiglingar milli hafnarinnar og Eyja hefjast á miðvikudag í næstu viku. 17. júlí 2010 09:40 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Gerð Landeyjahafnar kostaði fjóra milljarða króna, samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og Siglingastofnun. Höfnin verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund. Þrátt fyrir efnahagshrun, eldgos og á köflum óvenju erfitt tíðarfar tókst með góðri samvinnu að ljúka gerð mannvirkjanna innan fjárhags- og tímamarka. Framkvæmdin fól í sér byggingu tveggja 700 metra langra brimvarnargarða, 3,9 kílómetra sjóvarnar- og leiðigarða í Bakkafjöru og við Markarfljót, dýpkun og byggingu ferjubryggju og aðstöðu, svo og vegagerð að Landeyjahöfn, segir í fréttatilkynningunni. Í brimvarnargarðana þurfti um 670.000 rúmmetra af grjóti, innri grjótgarða 100.000 rúmmetra og í varnargarðana 80.000 rúmmetra af grjóti og um 200.000 af möl. Magn dýpkunarefnis er um 220.000 rúmmetrar. Landgræðslan náði yfir 600 hektara, lóðin er um 4 hektarar og steypt bryggja 70 metra löng. Farþegahúsið er 400 fermetrar með snyrtingum og veitingaaðstöðu. Vega- og brúargerð fól í sér gerð 11,8 kílómetra Bakkafjöruvegar (254) milli Hringvegar og Landeyjahafnar, byggingu 20 metra langrar brúar á Ála og nýja vegtengingu milli Bakkafjöruvegar og Bakkaflugvallar.
Tengdar fréttir Óformleg prufusigling Herjólfur sigldi sína fyrstu ferð í Landeyjahöfn á laugardagskvöld en ferðin var hugsuð sem prufuferð til að ganga úr skugga um að allt væri eins og vera bæri. Formleg jómfrúarferð verður farin á 19. júlí 2010 06:30 Landeyjahöfn vígð í dag Landeyjahöfn verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund, segir í fréttatilkynningu. 20. júlí 2010 10:42 Nýir möguleikar með Landeyjahöfn Hafnarmannvirkið nýja í Landeyjum er með stærstu samgönguframkvæmdum síðustu árin. Landeyjahöfn mun líka hafa víðtækari áhrif en við gerum okkur grein fyrir. Fyrir utan að stórbæta daglegar samgöngur milli lands og Eyja opnar hún nýja möguleika í atvinnu- og félagslífi. 20. júlí 2010 06:00 Samgönguhindrun rutt úr vegi Samgönguhindrun hefur verið rutt úr vegi milli Vestmannaeyja og lands því nú tekur ferðin fimmfalt skemmri tíma en áður. 16. júlí 2010 23:53 Herjólfur í Landeyjahöfn - myndir Herjólfur sigldi undir miðnætti í gærkvöld í Landeyjahöfn til prófunar en reglulegar áætlunarsiglingar milli hafnarinnar og Eyja hefjast á miðvikudag í næstu viku. 17. júlí 2010 09:40 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Óformleg prufusigling Herjólfur sigldi sína fyrstu ferð í Landeyjahöfn á laugardagskvöld en ferðin var hugsuð sem prufuferð til að ganga úr skugga um að allt væri eins og vera bæri. Formleg jómfrúarferð verður farin á 19. júlí 2010 06:30
Landeyjahöfn vígð í dag Landeyjahöfn verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund, segir í fréttatilkynningu. 20. júlí 2010 10:42
Nýir möguleikar með Landeyjahöfn Hafnarmannvirkið nýja í Landeyjum er með stærstu samgönguframkvæmdum síðustu árin. Landeyjahöfn mun líka hafa víðtækari áhrif en við gerum okkur grein fyrir. Fyrir utan að stórbæta daglegar samgöngur milli lands og Eyja opnar hún nýja möguleika í atvinnu- og félagslífi. 20. júlí 2010 06:00
Samgönguhindrun rutt úr vegi Samgönguhindrun hefur verið rutt úr vegi milli Vestmannaeyja og lands því nú tekur ferðin fimmfalt skemmri tíma en áður. 16. júlí 2010 23:53
Herjólfur í Landeyjahöfn - myndir Herjólfur sigldi undir miðnætti í gærkvöld í Landeyjahöfn til prófunar en reglulegar áætlunarsiglingar milli hafnarinnar og Eyja hefjast á miðvikudag í næstu viku. 17. júlí 2010 09:40