Miðbaugsmaddaman dæmd í 15 mánaða fangelsi 9. júlí 2010 16:04 Catalina M. Ncogo var dæmd í 15 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir milligöngu um vændi, líkamsárás og brot gegn valdstjórninni. Hún var hinsvegar sýknuð af ákæru um mansal. Catalin var meðal annars fundin sek um að hafa gengið í skrokk á nágrannakonu sinni vopnuð ryksugusnúru. Catalina hafði verið að ryksuga ganginn í fjölbýlishúsi þar sem hún bjó þegar nágranni hennar kom til hennar og vegna brota á húsreglum. Það endaði með því að Catalina vafði snúrunni um hnúana á sér og lamdi konuna. Nágranni þeirra og eiginmaður konunnar þurftu að beita sér af öllu afli til þess að ná Catalinu af konunni í kjölfarið. Catalina var einnig fundi sek um að hafa haft milligöngu um vændi. Ein vændiskonan sakaði hana um mansal. Konan sakaði Catalinu meðal annars um að hafa hótað sér því að taka af henni vegabréfið hennar og beita áhrifum sínum til þess að þau yrðu rekin úr landi. Dómara þótti framburður konunnar ekki áreiðanlegur. Meðal annars vegna þess að konan var íslenskur ríkisborgari og er uppalin hér á landi. Þá kom í ljós að konan hætti sem vændiskona hjá Catalinu í lok árs 2008 vegna ágreinings um launamál. Þá var Catalina einnig dæmd fyrir að hrækja framan í lögregluþjón. Catalina hefur áður fundin sek um fíkniefnainnflutning og að gera út vændi og var hún þá dæmd í þrjú og hálft ár. Mál Catalinu Ncogo Dómsmál Vændi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Catalina M. Ncogo var dæmd í 15 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir milligöngu um vændi, líkamsárás og brot gegn valdstjórninni. Hún var hinsvegar sýknuð af ákæru um mansal. Catalin var meðal annars fundin sek um að hafa gengið í skrokk á nágrannakonu sinni vopnuð ryksugusnúru. Catalina hafði verið að ryksuga ganginn í fjölbýlishúsi þar sem hún bjó þegar nágranni hennar kom til hennar og vegna brota á húsreglum. Það endaði með því að Catalina vafði snúrunni um hnúana á sér og lamdi konuna. Nágranni þeirra og eiginmaður konunnar þurftu að beita sér af öllu afli til þess að ná Catalinu af konunni í kjölfarið. Catalina var einnig fundi sek um að hafa haft milligöngu um vændi. Ein vændiskonan sakaði hana um mansal. Konan sakaði Catalinu meðal annars um að hafa hótað sér því að taka af henni vegabréfið hennar og beita áhrifum sínum til þess að þau yrðu rekin úr landi. Dómara þótti framburður konunnar ekki áreiðanlegur. Meðal annars vegna þess að konan var íslenskur ríkisborgari og er uppalin hér á landi. Þá kom í ljós að konan hætti sem vændiskona hjá Catalinu í lok árs 2008 vegna ágreinings um launamál. Þá var Catalina einnig dæmd fyrir að hrækja framan í lögregluþjón. Catalina hefur áður fundin sek um fíkniefnainnflutning og að gera út vændi og var hún þá dæmd í þrjú og hálft ár.
Mál Catalinu Ncogo Dómsmál Vændi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira