Merki um olíu eða gas verði könnuð á botni Skjálfanda Kristján Már Unnarsson skrifar 27. febrúar 2010 19:09 Flatey á Skjálfanda Mynd/GVA Tveir sérfræðingar leggja til í nýrri skýrslu um olíuleit við Norðurland að botn Skjálfandaflóa verði rannsakaður til að meta líkur á því hvort þar leynist olíu- eða gaslindir.Íslensk stjórnvöld hafa skilgreint þrjú svæði sem hugsanleg olíusvæði Íslands, Hatton-Rockall suðaustur af landinu, sem reyndar þrjú önnur ríki telja sig eiga rétt á, Drekann austur af landinu, sem er eina svæðið sem Íslendingar hafa sett í formlegt útboð, og loks er það Gammurinn, en svo er nefnt setlagasvæði út af Norðurlandi. Svæðið er út af Skjálfanda og Eyjafirði og reyndar óskaði erlent olíufélag fyrir um tuttugu árum um leyfi til að bora þar en fékk synjun frá íslenskum stjórnvöldum.Lengi hefur verið vitað um gasuppstreymi í Öxarfirði og ummerki á hafsbotni á Skjálfandaflóa benda einnig til þess að þar streymi upp gas. Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga sex þingmanna Sjálfstæðisflokks um að hafnar verði rannsóknir á því hvort þarna sé olía eða gas og nú hefur Orkustofnun birt skýrslu sem tveir sérfræðingar Íslenskra orkurannsókna, þeir Bjarni Richter og Karl Gunnarsson, gerðu að hennar beiðni.Þeir Bjarni og Karl leggja til í skýrslu sinni sem næsta skref að tekin verði sýni úr setlögum á hafsbotni á sex stöðum á Skjálfanda og einum stað úti fyrir Eyjafirði. Rannsakað verði hvort sýnin geymi ummerki um gasuppstreymi, og hvort um sé að ræðaa olíugas. Út frá þeim niðurstöðum verði síðan lagt mat á hvort líkur séu á þarna finnist olíu- eða gaslindir. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Tveir sérfræðingar leggja til í nýrri skýrslu um olíuleit við Norðurland að botn Skjálfandaflóa verði rannsakaður til að meta líkur á því hvort þar leynist olíu- eða gaslindir.Íslensk stjórnvöld hafa skilgreint þrjú svæði sem hugsanleg olíusvæði Íslands, Hatton-Rockall suðaustur af landinu, sem reyndar þrjú önnur ríki telja sig eiga rétt á, Drekann austur af landinu, sem er eina svæðið sem Íslendingar hafa sett í formlegt útboð, og loks er það Gammurinn, en svo er nefnt setlagasvæði út af Norðurlandi. Svæðið er út af Skjálfanda og Eyjafirði og reyndar óskaði erlent olíufélag fyrir um tuttugu árum um leyfi til að bora þar en fékk synjun frá íslenskum stjórnvöldum.Lengi hefur verið vitað um gasuppstreymi í Öxarfirði og ummerki á hafsbotni á Skjálfandaflóa benda einnig til þess að þar streymi upp gas. Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga sex þingmanna Sjálfstæðisflokks um að hafnar verði rannsóknir á því hvort þarna sé olía eða gas og nú hefur Orkustofnun birt skýrslu sem tveir sérfræðingar Íslenskra orkurannsókna, þeir Bjarni Richter og Karl Gunnarsson, gerðu að hennar beiðni.Þeir Bjarni og Karl leggja til í skýrslu sinni sem næsta skref að tekin verði sýni úr setlögum á hafsbotni á sex stöðum á Skjálfanda og einum stað úti fyrir Eyjafirði. Rannsakað verði hvort sýnin geymi ummerki um gasuppstreymi, og hvort um sé að ræðaa olíugas. Út frá þeim niðurstöðum verði síðan lagt mat á hvort líkur séu á þarna finnist olíu- eða gaslindir.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira