Ævisaga Kalla Sighvats sett á ís 22. október 2010 06:00 Beðið með ævisöguna Jónatan Garðarsson segir heimildaöflun um ævi Karls J. Sighvatssonar hafa gengið hægar en vonir stóðu til. „Heimildaöflun gekk hægar en ég gerði ráð fyrir, kannski ætluðum við okkur um of að gera þetta á svona skömmum tíma," segir Jónatan Garðarsson. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr á þessu ári hugðist Jónatan skrifa ævisögu Karls J. Sighvatssonar, eins fremsta orgelleikara Íslands fyrr og síðar, sem lést langt fyrir aldur fram í bílslysi 1991 við Hellisheiði. Karl var einn af meðlimum ofurgrúppunnar Trúbrots og lifði ansi merkilegu lífi. Jónatan segir að hann hafi allt eins átt von á þessum töfum, hann hafi verið upptekinn við önnur verkefni og því ekki komist jafnfljótt í verkefnið og hann hafði vonast eftir. Aðrir hlutir hafi einnig komið til, Sigurjón Sighvatsson, bróðir Karls, var til að mynda upptekinn við tökur á kvikmyndinni The Killer Elite í Ástralíu allt sumarið. „Þannig að þetta tafðist eðlilega. Ég var samt búinn að tala við yfir hundrað manns og það tekur drjúga stund. Við vildum því ekki láta einhverja tímapressu fella verkið." Jónatan var engu síður búinn að skrifa mestalla bókina en það átti eftir að gera lagfæringar, myndvinna hana og brjóta hana um. Spurður hvort bókin komi þá út á næsta ári segir Jónatan vonast til þess. „Okkur fannst allavega skynsamlegt að staldra við núna og sjá hvað setur. Það er einfaldlega undir útgefandanum komið hvað verður, hvort bókin komi út á næsta ári eða ekki." - fgg Lífið Menning Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
„Heimildaöflun gekk hægar en ég gerði ráð fyrir, kannski ætluðum við okkur um of að gera þetta á svona skömmum tíma," segir Jónatan Garðarsson. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr á þessu ári hugðist Jónatan skrifa ævisögu Karls J. Sighvatssonar, eins fremsta orgelleikara Íslands fyrr og síðar, sem lést langt fyrir aldur fram í bílslysi 1991 við Hellisheiði. Karl var einn af meðlimum ofurgrúppunnar Trúbrots og lifði ansi merkilegu lífi. Jónatan segir að hann hafi allt eins átt von á þessum töfum, hann hafi verið upptekinn við önnur verkefni og því ekki komist jafnfljótt í verkefnið og hann hafði vonast eftir. Aðrir hlutir hafi einnig komið til, Sigurjón Sighvatsson, bróðir Karls, var til að mynda upptekinn við tökur á kvikmyndinni The Killer Elite í Ástralíu allt sumarið. „Þannig að þetta tafðist eðlilega. Ég var samt búinn að tala við yfir hundrað manns og það tekur drjúga stund. Við vildum því ekki láta einhverja tímapressu fella verkið." Jónatan var engu síður búinn að skrifa mestalla bókina en það átti eftir að gera lagfæringar, myndvinna hana og brjóta hana um. Spurður hvort bókin komi þá út á næsta ári segir Jónatan vonast til þess. „Okkur fannst allavega skynsamlegt að staldra við núna og sjá hvað setur. Það er einfaldlega undir útgefandanum komið hvað verður, hvort bókin komi út á næsta ári eða ekki." - fgg
Lífið Menning Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira