Guðlaugur fyrir fjórum árum: Hóflegur kostnaður 5. júní 2010 19:45 Guðlaugur og Björn sóttust báðir eftir öðru sæti í prófkjörinu. Guðlaugur sigraði og var fyrir vikið leiðtogi flokksins Reykjavíkurkjördæmi norður. Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, leiddi framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Mynd/Valgarður Gíslason Kostnaðurinn við prófkjör Guðlaugs Þórs Þórðarsonar fyrir fjórum árum var hóflegur, sagði hann sjálfur daginn eftir prófkjörið. Hann birti í gær yfirlit yfir styrki sem hann þáði vegna prófkjörsins. Fyrir fjórum árum tókust á tveir turnar í Sjálfstæðisflokknum, Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarson, um annað sæti á lista flokksins fyrir alþingiskosningar í Reykjavík. Guðlaugur hafði betur en kostnaður við þetta prófkjör og styrkirnir sem Guðlaugur og aðrir stjórnmálamenn þáðu á þessum tíma er skoðaður með öðrum augum nú en þá. Daginn eftir sigurinn í prófkjörinu mætti Guðlaugur í settið hjá Agli Helgasyni á Stöð 2 og var spurður út í kostnaðinn við prófkjörið. „Ég hef hreinlega ekki mikið verið að hugsa um að taka slíkt saman." „Fjórum dagar fyrir kjördag birti ég ekki eina einustu heilsíðu þannig að þetta var allt saman mjög hóflegt. Ég verð að viðurkenna að þetta er eitt af mörgu sem ég hef ekki verið að hugsa um akkúrat núna þessa dagana," sagði Guðlaugur. Nú hefur verið upplýst að þessi hóflega kosningabarátta kostaði 25 milljónir króna. En það var ekki Guðlaugur sjálfur sem greiddi þann kostnað úr eigin vasa heldur hinir ýmsu einstaklingar og fyrirtæki út í bæ. Hæstu styrkirnir komu frá Baugi, FL Group og Fons. Egill spurði Guðlaug í sama þætti hvort sögur þess efnis að Baugur hefði borgað kosningabaráttuna ættu við rök að styðjast. „Sögurnar sem fara á stað eru mjög fyrirsjáanlegar," svaraði Guðlaugur. Guðlaugur sagðist í samtali við fréttastofu í dag hafa lagt öll spili á borðið. Hann ætlar ekki að segja af sér þingmennsku. Þegar listi yfir stjórnmálamenn sem þáðu styrki sem voru milljón eða meira eru eingöngu fjórir sem eru enn í borgarstjórn eða inn á þingi. Tengdar fréttir Guðlaugur fékk hæstu styrkina frá FL group, Fons og Baugi Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, hefur birt lista yfir hluta þeirra fyrirtækja sem styrktu hann í prófkjöri sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2006. Styrkir til hans námu 24,8 milljónum króna. 4. júní 2010 19:47 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira
Kostnaðurinn við prófkjör Guðlaugs Þórs Þórðarsonar fyrir fjórum árum var hóflegur, sagði hann sjálfur daginn eftir prófkjörið. Hann birti í gær yfirlit yfir styrki sem hann þáði vegna prófkjörsins. Fyrir fjórum árum tókust á tveir turnar í Sjálfstæðisflokknum, Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarson, um annað sæti á lista flokksins fyrir alþingiskosningar í Reykjavík. Guðlaugur hafði betur en kostnaður við þetta prófkjör og styrkirnir sem Guðlaugur og aðrir stjórnmálamenn þáðu á þessum tíma er skoðaður með öðrum augum nú en þá. Daginn eftir sigurinn í prófkjörinu mætti Guðlaugur í settið hjá Agli Helgasyni á Stöð 2 og var spurður út í kostnaðinn við prófkjörið. „Ég hef hreinlega ekki mikið verið að hugsa um að taka slíkt saman." „Fjórum dagar fyrir kjördag birti ég ekki eina einustu heilsíðu þannig að þetta var allt saman mjög hóflegt. Ég verð að viðurkenna að þetta er eitt af mörgu sem ég hef ekki verið að hugsa um akkúrat núna þessa dagana," sagði Guðlaugur. Nú hefur verið upplýst að þessi hóflega kosningabarátta kostaði 25 milljónir króna. En það var ekki Guðlaugur sjálfur sem greiddi þann kostnað úr eigin vasa heldur hinir ýmsu einstaklingar og fyrirtæki út í bæ. Hæstu styrkirnir komu frá Baugi, FL Group og Fons. Egill spurði Guðlaug í sama þætti hvort sögur þess efnis að Baugur hefði borgað kosningabaráttuna ættu við rök að styðjast. „Sögurnar sem fara á stað eru mjög fyrirsjáanlegar," svaraði Guðlaugur. Guðlaugur sagðist í samtali við fréttastofu í dag hafa lagt öll spili á borðið. Hann ætlar ekki að segja af sér þingmennsku. Þegar listi yfir stjórnmálamenn sem þáðu styrki sem voru milljón eða meira eru eingöngu fjórir sem eru enn í borgarstjórn eða inn á þingi.
Tengdar fréttir Guðlaugur fékk hæstu styrkina frá FL group, Fons og Baugi Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, hefur birt lista yfir hluta þeirra fyrirtækja sem styrktu hann í prófkjöri sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2006. Styrkir til hans námu 24,8 milljónum króna. 4. júní 2010 19:47 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira
Guðlaugur fékk hæstu styrkina frá FL group, Fons og Baugi Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, hefur birt lista yfir hluta þeirra fyrirtækja sem styrktu hann í prófkjöri sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2006. Styrkir til hans námu 24,8 milljónum króna. 4. júní 2010 19:47