Stangast á við ákvæði EES-samningsins 20. ágúst 2010 19:03 Ein stærsta lögmannsstofa landsins telur að bann við gengistryggingu lána í íslenskri mynt sé í andstöðu við ákvæði EES-samningsins, að því er fram kemur í minnisblaði sem stofan vann fyrir fjármögnunarfyrirtæki. Í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Lýsingar gegn tveimur skuldurum sem voru með gengistryggð lán, dóms sem síðar var áfrýjað og var síðan staðfestur af Hæstarétti, óskaði Lýsing eftir áliti lögmannsstofunnar Logos á því hvort 6. kafli laganna um vexti og verðtryggingu samrýmdist skuldbindingum Íslands á grundvelli EES-samningsins. Í dóminum var sem kunnugt er komist að þeirri niðurstöðu 13. og 14. laga um vexti og verðtryggingu hefðu að geyma tæmandi talningu á heimildum til verðtryggingar. Binding lánsfjárhæðar við dagsgengi erlendra gjaldmiðla teldist verðtrygging í skilningi í laganna og því væri hún óheimil þar sem hennar væri ekki getið í lögunum. Í minnisblaði Logos segir að með túlkun héraðsdóms sé í raun komist að þeirri niðurstöðu að lánveitanda sem vilji lána í erlendum myntum hér á landi sé óheimilt að gengisbreyta láninu áður en það er greitt út og innheimta það í íslenskri mynt. Því sé í raun verið að leggja kostnað og fyrirhöfn á lántaka fyrir það eitt að taka erlent lán. Með því sé veiting erlendra lána gerð erfiðari og minna aðlaðandi fyrir lánveitendur og það sé öllum líkindum brot á 40. gr. EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns.Hefur ekki fengið vægi í umræðunni Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, sagði í samtali við fréttastofu að í málinu lægi ekki fyrir neitt álit EFTA-dómstólsins enda hefði ekki verið lögð fram krafa um ráðgefandi álit dómstólsins. Því hefði þetta sjónarmið ekki fengið neitt vægi í umræðunni. Stefán Már sagði jafnframt að ef EFTA-dómstóllinn hefði í ráðgefandi áliti komist að þeirri niðurstöðu að þessi túlkun á vaxtalögunum, þ.e. bann við gengistryggingu, teldist hindrun á frjálsu flæði fjármagns þá hefðu íslenskir dómstólar eflaust tekið tillit til þess í dómsniðurstöðum sínum. Hins vegar fengist ekki svar við því þar sem aldrei hefði verið byggt á þeim lagarökum fyrir dómi. Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Ein stærsta lögmannsstofa landsins telur að bann við gengistryggingu lána í íslenskri mynt sé í andstöðu við ákvæði EES-samningsins, að því er fram kemur í minnisblaði sem stofan vann fyrir fjármögnunarfyrirtæki. Í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Lýsingar gegn tveimur skuldurum sem voru með gengistryggð lán, dóms sem síðar var áfrýjað og var síðan staðfestur af Hæstarétti, óskaði Lýsing eftir áliti lögmannsstofunnar Logos á því hvort 6. kafli laganna um vexti og verðtryggingu samrýmdist skuldbindingum Íslands á grundvelli EES-samningsins. Í dóminum var sem kunnugt er komist að þeirri niðurstöðu 13. og 14. laga um vexti og verðtryggingu hefðu að geyma tæmandi talningu á heimildum til verðtryggingar. Binding lánsfjárhæðar við dagsgengi erlendra gjaldmiðla teldist verðtrygging í skilningi í laganna og því væri hún óheimil þar sem hennar væri ekki getið í lögunum. Í minnisblaði Logos segir að með túlkun héraðsdóms sé í raun komist að þeirri niðurstöðu að lánveitanda sem vilji lána í erlendum myntum hér á landi sé óheimilt að gengisbreyta láninu áður en það er greitt út og innheimta það í íslenskri mynt. Því sé í raun verið að leggja kostnað og fyrirhöfn á lántaka fyrir það eitt að taka erlent lán. Með því sé veiting erlendra lána gerð erfiðari og minna aðlaðandi fyrir lánveitendur og það sé öllum líkindum brot á 40. gr. EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns.Hefur ekki fengið vægi í umræðunni Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, sagði í samtali við fréttastofu að í málinu lægi ekki fyrir neitt álit EFTA-dómstólsins enda hefði ekki verið lögð fram krafa um ráðgefandi álit dómstólsins. Því hefði þetta sjónarmið ekki fengið neitt vægi í umræðunni. Stefán Már sagði jafnframt að ef EFTA-dómstóllinn hefði í ráðgefandi áliti komist að þeirri niðurstöðu að þessi túlkun á vaxtalögunum, þ.e. bann við gengistryggingu, teldist hindrun á frjálsu flæði fjármagns þá hefðu íslenskir dómstólar eflaust tekið tillit til þess í dómsniðurstöðum sínum. Hins vegar fengist ekki svar við því þar sem aldrei hefði verið byggt á þeim lagarökum fyrir dómi.
Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira