VetteL: Hissa að vera fremstur 13. mars 2010 13:21 Sebastian Vettel fagnar besta tímanum í Barein. mynd: Getty Images Það kom Sebastian Vettel á óvart að ná besta tíma í tímatökum í Barein í dag. "Ég er mjög, mjög ánægður að vera fremstur á ráslínu. Samstarfsmenn mínir hafa lítið geta sofið síðustu mánuði og það er góð tilfinning að skila sér á toppinn í ljósi þess", sagði Vettel á blaðamannafundi. "Það veit engin hvað gerist á morgun. Það gæti orðið spennandi, en gæði orðið leiðinlegt. Ég vonast eftir rólegri keppni, þannig fremstu menn skili sér í þau sæti sem við ræsum af stað í..." "Fyrsti hluti mótsins verður mikilvægur og menn verða að passa upp á dekkin, en það veit engin hvað er í vændum", sagði Vettel, en bensínáfylling er ekki leyfð í mótum þessa árs, en ökumenn verða að skipa um dekk. Nota tvær mismunandi útgáfur dekkja í hverju móti, mjúka og harða. Keppnisliðin verða því að velja rétta stund til dekkjaskipta. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það kom Sebastian Vettel á óvart að ná besta tíma í tímatökum í Barein í dag. "Ég er mjög, mjög ánægður að vera fremstur á ráslínu. Samstarfsmenn mínir hafa lítið geta sofið síðustu mánuði og það er góð tilfinning að skila sér á toppinn í ljósi þess", sagði Vettel á blaðamannafundi. "Það veit engin hvað gerist á morgun. Það gæti orðið spennandi, en gæði orðið leiðinlegt. Ég vonast eftir rólegri keppni, þannig fremstu menn skili sér í þau sæti sem við ræsum af stað í..." "Fyrsti hluti mótsins verður mikilvægur og menn verða að passa upp á dekkin, en það veit engin hvað er í vændum", sagði Vettel, en bensínáfylling er ekki leyfð í mótum þessa árs, en ökumenn verða að skipa um dekk. Nota tvær mismunandi útgáfur dekkja í hverju móti, mjúka og harða. Keppnisliðin verða því að velja rétta stund til dekkjaskipta.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira