Mæðgur draga framboð sitt til baka af lista Ólafs F 18. maí 2010 20:06 Bryndís Torfadóttir hefur dregið framboð sitt til baka ásamt dóttur sinni. Bryndís Torfadóttir, framkvæmdastjóri SAS, hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt á H-lista Ólafs F. Magnússonar, en hún sendi tilkynningu þess eðlis út í kvöld. Hún er hinsvegar enn á listanum og verður á kjördag þar sem hún var of sein að draga framboðið til baka. „Ég dreg mig til baka af persónulegum ástæðum," segir Bryndís sem þvertekur fyrir að það sé vegna óánægju með listann eða eitthvað honum tengdum. Hún segist einfaldlega ekki geta sinnt framboðinu af þeirri elju sem slíkt krefst. Dóttir Bryndísar, Anna Kristina Rosenberg, dregur einnig framboð sitt til baka. Að sögn Bryndísar er það einnig vegna anna. „Hún er í prófum í HR," segir Bryndís. Í ljósi þess að hún var of sein að draga framboðið til baka verður nafnið hennar enn á lista á kjördag eins og fyrr segir. Næsti maður á listanum er Katrín Corazon Surban, sjúkraliði á Vökudeild Barnaspítala Hringsins. Því mun kynjahlutfallið ekki raskast. Kosningar 2010 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Bryndís Torfadóttir, framkvæmdastjóri SAS, hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt á H-lista Ólafs F. Magnússonar, en hún sendi tilkynningu þess eðlis út í kvöld. Hún er hinsvegar enn á listanum og verður á kjördag þar sem hún var of sein að draga framboðið til baka. „Ég dreg mig til baka af persónulegum ástæðum," segir Bryndís sem þvertekur fyrir að það sé vegna óánægju með listann eða eitthvað honum tengdum. Hún segist einfaldlega ekki geta sinnt framboðinu af þeirri elju sem slíkt krefst. Dóttir Bryndísar, Anna Kristina Rosenberg, dregur einnig framboð sitt til baka. Að sögn Bryndísar er það einnig vegna anna. „Hún er í prófum í HR," segir Bryndís. Í ljósi þess að hún var of sein að draga framboðið til baka verður nafnið hennar enn á lista á kjördag eins og fyrr segir. Næsti maður á listanum er Katrín Corazon Surban, sjúkraliði á Vökudeild Barnaspítala Hringsins. Því mun kynjahlutfallið ekki raskast.
Kosningar 2010 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira