Heyrnarlausir kæra Tryggingastofnun 16. nóvember 2010 18:30 Félag heyrnarlausra ætlar að kæra Tryggingastofnun ríkisins fyrir brot á réttindum fatlaðra. Heyrnarlausir sem leita eftir þjónustu hjá stofnuninni þurfa sjálfir að greiða fyrir táknmálstúlk Heyrnarlausir eru að mörgu leyti háðir táknmálstúlkum í samskiptum sínum við Tryggingastofnun ríkisins. Stofnunin lítur hins vegar svo á að henni sé ekki skylt að greiða fyrir túlka og því þurfa heyrnarlausir sem leita til stofnunarinnar sjálfir að greiða reikninginn. Um er ræða tæpar sjö þúsund krónur. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, segir að með þessu sé stofnunin að brjóta gegn réttindum heyrnarlausra. „Ég er miður mín að sjá þessa ákvörðun þeirra. Tryggingastofnun á að tryggja aðgengi, þannig að við getum haft samskipti við þessa stofnun. Það er alveg skýrt að hérna er verið að brjóta mannréttindi." Félagið hefur ákveðið að kæra Tryggingastofnun og verður höfðað sérstakt prófmál. Í síðasta mánuði var átján ára heyrnarlausum dreng gert að greiða fyrir táknmálstúlk þegar hann fór í sitt fyrsta viðtal hjá stofnunni. Ásta Björk Björnsdóttir, móðir drengsins, segir að þetta snúist um réttlæti. „Mér finnst að þar sem Tryggingastofnun er fyrir fatlaða og ég tel að heyrnarlausir séu fatlaðir að þeir eigi þennan rétt eins og aðrir fatlaðir 4.07 Undir þetta tekur formaður Heiðdís Dögg, formaður félags Heyrnarlausra. „Heyrnarlausir eru háðir því að vera í sambandi við Tryggingastofnun ríkisins. Þeir þiggja bætur af stofnuninni og þurfa þar af leiðandi að hafa samskipti við þessa stofnun. En samskiptaleið okkar heyrnarlausra er að sjálfsögðu í gegnum táknmálstúlk. Stofnunin neitar eins og staðan er í dag að borga táknmálstúlk og það þýðir að allar upplýsingar skerðast til heyrnarlausra og stoppa." Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Félag heyrnarlausra ætlar að kæra Tryggingastofnun ríkisins fyrir brot á réttindum fatlaðra. Heyrnarlausir sem leita eftir þjónustu hjá stofnuninni þurfa sjálfir að greiða fyrir táknmálstúlk Heyrnarlausir eru að mörgu leyti háðir táknmálstúlkum í samskiptum sínum við Tryggingastofnun ríkisins. Stofnunin lítur hins vegar svo á að henni sé ekki skylt að greiða fyrir túlka og því þurfa heyrnarlausir sem leita til stofnunarinnar sjálfir að greiða reikninginn. Um er ræða tæpar sjö þúsund krónur. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, segir að með þessu sé stofnunin að brjóta gegn réttindum heyrnarlausra. „Ég er miður mín að sjá þessa ákvörðun þeirra. Tryggingastofnun á að tryggja aðgengi, þannig að við getum haft samskipti við þessa stofnun. Það er alveg skýrt að hérna er verið að brjóta mannréttindi." Félagið hefur ákveðið að kæra Tryggingastofnun og verður höfðað sérstakt prófmál. Í síðasta mánuði var átján ára heyrnarlausum dreng gert að greiða fyrir táknmálstúlk þegar hann fór í sitt fyrsta viðtal hjá stofnunni. Ásta Björk Björnsdóttir, móðir drengsins, segir að þetta snúist um réttlæti. „Mér finnst að þar sem Tryggingastofnun er fyrir fatlaða og ég tel að heyrnarlausir séu fatlaðir að þeir eigi þennan rétt eins og aðrir fatlaðir 4.07 Undir þetta tekur formaður Heiðdís Dögg, formaður félags Heyrnarlausra. „Heyrnarlausir eru háðir því að vera í sambandi við Tryggingastofnun ríkisins. Þeir þiggja bætur af stofnuninni og þurfa þar af leiðandi að hafa samskipti við þessa stofnun. En samskiptaleið okkar heyrnarlausra er að sjálfsögðu í gegnum táknmálstúlk. Stofnunin neitar eins og staðan er í dag að borga táknmálstúlk og það þýðir að allar upplýsingar skerðast til heyrnarlausra og stoppa."
Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira