Opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, verður um næstu helgi. Allra augu beinast sem endranær að Tiger Woods.
Hann ku vera að nálgast sitt besta form og verður að hafa sig allan við ef hann ætlar ekki að missa toppsætið sitt á heimslistanum.
Woods hefur trónað á toppnum í fimm ár en Phil Mickelson hefur spilað vel undanfarið. Mickelson þarf að ná öðru sæti til að komast á topp listans, að því gefnu að Woods vinni ekki mótið.
Fimm ár Tiger Woods á toppnum á enda um helgina?
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið



Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar
Enski boltinn


Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn

Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd
Íslenski boltinn

Adam Ægir á heimleið
Íslenski boltinn


