Ólafur Ólafsson, tveggja barna faðir hefur lést um hvorki meira né minna en 40 kíló á fimm mánuðum.
„Maður var hættur að geta hreyft sig," segir Ólafur í meðfylgjandi myndskeiði en hann borðar í dag almennan heimilismat samhliða æfingum hjá þjálfaranum Garðari Sigvaldasyni sem segir að að mataræðið sé númer eitt, tvö og þrjú.