Slagsmál á Útvarpi Sögu: Þingmenn gengu á milli Andri Ólafsson skrifar 17. febrúar 2010 16:00 Eiríkur Stefánsson og Guðmundur Franklín er á innfelldu myndinni. Ráðist var á útvarpsmanninn Guðmund Franklín Jónsson í húsakynnum Útvarps Sögu í dag. Guðmundur var nýkominn úr hljóðveri þar sem hann hafði stýrt þætti um sjávarútvegsmál. Sá sem réðst á hann heitir Eiríkur Stefánsson og er fyrrverandi formaður verkalýðsfélagsins á Fáskrúðsfirði Eiríkur hafði á meðan þættinum stóð hringt inn og borið upp spurningar en Guðmundur Franklín sleit símtalinu. Þegar þættinum lauk var Eiríkur kominn í húsakynni Útvarps Sögu og réðst þá á Guðmund Franklín. Samkvæmt upplýsingum Vísis, ýtti Eiríkur hraustlega við Guðmundi og gerði sig líklegan til að slá hann. Þingmaðurinn Illugi Gunnarsson og Grétar Mar Jónsson, fyrrverandi þingmaður, höfðu verið gestir Guðmundar í þættinum og brugðust þeir snarlega við og náðu að koma í veg fyrir frekari átök. Eiríkur lét hins vegar ekki þar við sitja og grýtti tölvu Guðmundar Franklíns í gólfið. Vísir náði tali af Guðmundi fyrir skömmu og staðfesti hann að handalögmál hefðu átt sér stað. Hann kveðst hins vegar ekki ætla að kæra árásina en segir að Eiríkur eiga bersýnilega í miklum vandræðum með skapið sitt. Eiríkur vildi ekki veita Vísi viðtal við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Ráðist var á útvarpsmanninn Guðmund Franklín Jónsson í húsakynnum Útvarps Sögu í dag. Guðmundur var nýkominn úr hljóðveri þar sem hann hafði stýrt þætti um sjávarútvegsmál. Sá sem réðst á hann heitir Eiríkur Stefánsson og er fyrrverandi formaður verkalýðsfélagsins á Fáskrúðsfirði Eiríkur hafði á meðan þættinum stóð hringt inn og borið upp spurningar en Guðmundur Franklín sleit símtalinu. Þegar þættinum lauk var Eiríkur kominn í húsakynni Útvarps Sögu og réðst þá á Guðmund Franklín. Samkvæmt upplýsingum Vísis, ýtti Eiríkur hraustlega við Guðmundi og gerði sig líklegan til að slá hann. Þingmaðurinn Illugi Gunnarsson og Grétar Mar Jónsson, fyrrverandi þingmaður, höfðu verið gestir Guðmundar í þættinum og brugðust þeir snarlega við og náðu að koma í veg fyrir frekari átök. Eiríkur lét hins vegar ekki þar við sitja og grýtti tölvu Guðmundar Franklíns í gólfið. Vísir náði tali af Guðmundi fyrir skömmu og staðfesti hann að handalögmál hefðu átt sér stað. Hann kveðst hins vegar ekki ætla að kæra árásina en segir að Eiríkur eiga bersýnilega í miklum vandræðum með skapið sitt. Eiríkur vildi ekki veita Vísi viðtal við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira