Ísland nýtur góðs af lækkun færslugjalda Visa 8. desember 2010 14:05 Visa Europe og framkvæmdastjórn ESB hafa náð samkomulagi í málaferlum stjórnarinnar gegn kortafélaginu vegna hringamyndunnar. Samkomulagið felur í sér að Visa mun héðan í frá nota eitt færslugjald fyrir alla kaupmenn og neytendur níu landa í ESB og EES þar á meðal Íslendinga. Gjaldið verður 0,2% af úttektarupphæð héðan í frá. Í frétt um málið á Reuters segir að samkomulagið sé lagalega bindandi og muni gilda næstu fjögur árin. Löndin sem hér um ræðir eru, auk Íslands, Grikkland, Ungverjaland, Írland, Ítalía. Luxemborg, Malta, Holland og Svíþjóð. Framkvæmdastjórnin höfðaði mál gegn Visa Europe á síðasta ári þar sem hún taldi að með færslugjöldum sínum væri Visa að koma í veg fyrir samkeppni milli banka. Nú er búið að fella málssóknina niður en talið er að samkomulagið muni lækka færslugjöldin hjá kaupmönnum og neytendum um 30% til 60%. Visa Europe segir að breyting þesi muni auðvelda evrópskum neytendum að borga fyrir vörur utan heimalands síns. MasterCard lækkaði færslugjöld sín í apríl s.l. af sömu ástæðu og Visa gerir það núna. Hinsvegar hefur MasterCard leitað til dómstóla síðan til að fá lögformlega ákvörðun í málinu. Bæði þessi kortafyrirtæki gengu frá svipuðu samkomulagi við yfirvöld í Bandaríkjunum í október s.l. en þar voru þau einnig ákærð fyrir hringamyndun. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Visa Europe og framkvæmdastjórn ESB hafa náð samkomulagi í málaferlum stjórnarinnar gegn kortafélaginu vegna hringamyndunnar. Samkomulagið felur í sér að Visa mun héðan í frá nota eitt færslugjald fyrir alla kaupmenn og neytendur níu landa í ESB og EES þar á meðal Íslendinga. Gjaldið verður 0,2% af úttektarupphæð héðan í frá. Í frétt um málið á Reuters segir að samkomulagið sé lagalega bindandi og muni gilda næstu fjögur árin. Löndin sem hér um ræðir eru, auk Íslands, Grikkland, Ungverjaland, Írland, Ítalía. Luxemborg, Malta, Holland og Svíþjóð. Framkvæmdastjórnin höfðaði mál gegn Visa Europe á síðasta ári þar sem hún taldi að með færslugjöldum sínum væri Visa að koma í veg fyrir samkeppni milli banka. Nú er búið að fella málssóknina niður en talið er að samkomulagið muni lækka færslugjöldin hjá kaupmönnum og neytendum um 30% til 60%. Visa Europe segir að breyting þesi muni auðvelda evrópskum neytendum að borga fyrir vörur utan heimalands síns. MasterCard lækkaði færslugjöld sín í apríl s.l. af sömu ástæðu og Visa gerir það núna. Hinsvegar hefur MasterCard leitað til dómstóla síðan til að fá lögformlega ákvörðun í málinu. Bæði þessi kortafyrirtæki gengu frá svipuðu samkomulagi við yfirvöld í Bandaríkjunum í október s.l. en þar voru þau einnig ákærð fyrir hringamyndun.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira