Paul Allen fékk sér hamborgara á Búllunni 5. ágúst 2010 17:46 Paul Allen fór á Búlluna í dag og fékk sér tilboð aldarinnar og Coke light. Mynd/Vísir.is Hamborgarabúlla Tómasar í Geirsgötu við höfnina í Reykjavík hefur fengið marga skipverja af Octopus, risasnekkju í eigu Pauls Allen auðkýfings, á staðinn til sín í dag. Þar hafa þeir borðað og drukkið ýmist, Coke eða Coke light. Samkvæmt heimildum Vísis kom Paul Allen sjálfur að borða í dag en starfsmaður á staðnum sem Vísir spjallaði við segir að hann geti ekki fullyrt um að þetta hafi verið hann. „Ég er ekki hundrað prósent viss um að þetta hafi verið hann, ég þori ekki að fullyrða það," segir hann og þegar að blaðamaður lýsir Paul Allen í útliti segir hann: „Já ég er ekki frá því, þetta gæti passað. En ég þarf bara að gúggla manninn og þá fæ ég þetta staðfest." Hann segir að skipsverjar af skipinu hafi komið á staðinn í dag. Vísir fékk ábendingar um að borð á staðnum væru frátekin fyrir skipsverjana. „Við gerum það nú yfirleitt ekki, þegar það er svona rólegur gangur á þessu þá er allt í lagi að græja þetta til. Forsetinn kom nú einu sinni að borða hjá okkur, það var ekki einu sinni tekið frá borð fyrir hann." Hann segir að flestir af risasnekkjunni sem koma fái sér tilboð aldarinnar og Coke eða Coke light. „Það fær sér samt enginn bernaise sósu með þessu," segir hann. Aðspurður hvort að það sé ekki gaman að fá svona heimsþekktan og ríkan mann inn á staðinn til sín segir starfsmaðurinn. „Jú þetta er bara drullugaman, skemmtileg tilbreyting. Það koma oft einhverjir svona karlar hingað enda er þetta heimsfrægur staður," segir hann hlæjandi. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Hamborgarabúlla Tómasar í Geirsgötu við höfnina í Reykjavík hefur fengið marga skipverja af Octopus, risasnekkju í eigu Pauls Allen auðkýfings, á staðinn til sín í dag. Þar hafa þeir borðað og drukkið ýmist, Coke eða Coke light. Samkvæmt heimildum Vísis kom Paul Allen sjálfur að borða í dag en starfsmaður á staðnum sem Vísir spjallaði við segir að hann geti ekki fullyrt um að þetta hafi verið hann. „Ég er ekki hundrað prósent viss um að þetta hafi verið hann, ég þori ekki að fullyrða það," segir hann og þegar að blaðamaður lýsir Paul Allen í útliti segir hann: „Já ég er ekki frá því, þetta gæti passað. En ég þarf bara að gúggla manninn og þá fæ ég þetta staðfest." Hann segir að skipsverjar af skipinu hafi komið á staðinn í dag. Vísir fékk ábendingar um að borð á staðnum væru frátekin fyrir skipsverjana. „Við gerum það nú yfirleitt ekki, þegar það er svona rólegur gangur á þessu þá er allt í lagi að græja þetta til. Forsetinn kom nú einu sinni að borða hjá okkur, það var ekki einu sinni tekið frá borð fyrir hann." Hann segir að flestir af risasnekkjunni sem koma fái sér tilboð aldarinnar og Coke eða Coke light. „Það fær sér samt enginn bernaise sósu með þessu," segir hann. Aðspurður hvort að það sé ekki gaman að fá svona heimsþekktan og ríkan mann inn á staðinn til sín segir starfsmaðurinn. „Jú þetta er bara drullugaman, skemmtileg tilbreyting. Það koma oft einhverjir svona karlar hingað enda er þetta heimsfrægur staður," segir hann hlæjandi.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira