Fótbolti

Prosinecki skoraði fyrir tvær þjóðir á HM

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
GettyImages
Robert Prosinecki er eini leikmaðurinn í sögu HM sem hefur náð því að skora fyrir tvær þjóðir í úrslitakeppninni.

Prosinecki skoraði á 90. mínútu í 4-1 sigri Júgóslavíu á Sameinuðu arabísku furstadæmunum á HM 1990 og skoraði síðan fyrir Króata í 3-1 sigri á Jamaíku á HM 1998.

Þetta met mun aldrei verða slegið því FIFA hefur nú lokað á þann möguleika að leikmaður geti spilað fyrir tvær þjóðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×