Helgi í Góu ósáttur við bæjarstjórn Akureyrar vegna KFC 16. september 2010 16:08 Mynd úr safni „Það er óeðlilegt að á þeim 10 árum sem liðin eru síðan KFC sótti fyrst um byggingarleyfi fyrir veitingastað á Akureyri skuli leyfið enn ekki fást, sé undanskilin ein lóð sem fyrirtækinu var boðin í jaðri bæjarfélagsins þar sem enginn býr og fáir vinna," segir Helgi Vilhjálmsson, betur þekktur sem Helgi í Góu, í opnu bréfi sem hann hefur sent bæjarstjórn Akureyrar. Helgi er einn eigenda KFC. Tilefni bréfs Helga er að skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hefur ákveðið að falla frá auglýstri deiliskipulagstillögu fyrir Drottningarbrautarreit, en þar var fyrirhugað að veitingastaðurinn KFC myndi hefja starfsemi á Akureyri. Ennfremur segir í bréfinu: „KFC ehf. hefur í um 10 ár reynt að fá hentuga lóð á Akureyri fyrir rekstur en ávallt verið hafnað. Akureyringar hafa samt sem áður kallað mjög sterkt eftir því að KFC hefji rekstur í bæjarfélaginu og eru nú m.a. til þrjár facebook-síður með samtals 4.000 stuðningsyfirlýsingum sem lýsa þessum vilja bæjarbúa. Engin þessara síðna var stofnuð að frumkvæði KFC ehf. Það skýtur því mjög skökku við að bæjarfélagið skuli ítrekað hafna tillögum um staðsetningu veitingastaðar KFC. Sérstaklega nú á lóð sem KFC ehf. sótti um byggingarleyfi á að frumkvæði bæjarfélagsins. KFC ehf. rekur nú 7 veitingastaði í 6 bæjarfélögum undir merkjum KFC og tvo staði undir merkjum Taco Bell. Á öllum stöðum hefur fyrirtækið gott orð á sér fyrir reksturinn og nánasta umhverfi." Tengd frétt: Ekkert KFC á Akureyri í bráð Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
„Það er óeðlilegt að á þeim 10 árum sem liðin eru síðan KFC sótti fyrst um byggingarleyfi fyrir veitingastað á Akureyri skuli leyfið enn ekki fást, sé undanskilin ein lóð sem fyrirtækinu var boðin í jaðri bæjarfélagsins þar sem enginn býr og fáir vinna," segir Helgi Vilhjálmsson, betur þekktur sem Helgi í Góu, í opnu bréfi sem hann hefur sent bæjarstjórn Akureyrar. Helgi er einn eigenda KFC. Tilefni bréfs Helga er að skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hefur ákveðið að falla frá auglýstri deiliskipulagstillögu fyrir Drottningarbrautarreit, en þar var fyrirhugað að veitingastaðurinn KFC myndi hefja starfsemi á Akureyri. Ennfremur segir í bréfinu: „KFC ehf. hefur í um 10 ár reynt að fá hentuga lóð á Akureyri fyrir rekstur en ávallt verið hafnað. Akureyringar hafa samt sem áður kallað mjög sterkt eftir því að KFC hefji rekstur í bæjarfélaginu og eru nú m.a. til þrjár facebook-síður með samtals 4.000 stuðningsyfirlýsingum sem lýsa þessum vilja bæjarbúa. Engin þessara síðna var stofnuð að frumkvæði KFC ehf. Það skýtur því mjög skökku við að bæjarfélagið skuli ítrekað hafna tillögum um staðsetningu veitingastaðar KFC. Sérstaklega nú á lóð sem KFC ehf. sótti um byggingarleyfi á að frumkvæði bæjarfélagsins. KFC ehf. rekur nú 7 veitingastaði í 6 bæjarfélögum undir merkjum KFC og tvo staði undir merkjum Taco Bell. Á öllum stöðum hefur fyrirtækið gott orð á sér fyrir reksturinn og nánasta umhverfi." Tengd frétt: Ekkert KFC á Akureyri í bráð
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira