Háspenna á Hockenheim í dag 25. júlí 2010 09:01 Sebastian Vettel og Michael Schumacher árita fyrir aðdáendur á Hockenheim brautinni. Mynd: Getty Images Það verður mikil spenna meðal Þjóðverja á Hockenheim brautinni í dag, þar sem landi þeirra Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í þýska kappakstrinum á brautinni við Hockenheim. Hann náði besta tíma í gær, en var aðeins 0.002 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari. Gott veður er í Hockenheim, sól og liðlega 20 stiga hiti og 58% rakastig. Nokkrir ökumenn fengu refsingu í gær fyrir gírkassaskipti, en engin meðal þeirra fremstu, Goð margra þýska, Michael Schumacher er elleftti á ráslínunni. Bein útsending er á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá kl. 11.30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endamarkið er á dagskrá strax á eftir um kl. 14.00. Þar er allt það besta sýnt úr mótinu og farið yfir gang mála. Rásröð fremstu manna Sebastian Vettel RBR-Renault Fernando Alonso Ferrari Felipe Massa Ferrari Mark Webber RBR-Renault Jenson Button McLaren-Mercedes Lewis Hamilton McLaren-Mercedes Robert Kubica Renault Rubens Barrichello Williams-Cosworth Nico Rosberg Mercedes GP Nico Hulkenberg Williams-Cosworth Michael Schumacher Mercedes GP Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það verður mikil spenna meðal Þjóðverja á Hockenheim brautinni í dag, þar sem landi þeirra Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í þýska kappakstrinum á brautinni við Hockenheim. Hann náði besta tíma í gær, en var aðeins 0.002 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari. Gott veður er í Hockenheim, sól og liðlega 20 stiga hiti og 58% rakastig. Nokkrir ökumenn fengu refsingu í gær fyrir gírkassaskipti, en engin meðal þeirra fremstu, Goð margra þýska, Michael Schumacher er elleftti á ráslínunni. Bein útsending er á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá kl. 11.30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endamarkið er á dagskrá strax á eftir um kl. 14.00. Þar er allt það besta sýnt úr mótinu og farið yfir gang mála. Rásröð fremstu manna Sebastian Vettel RBR-Renault Fernando Alonso Ferrari Felipe Massa Ferrari Mark Webber RBR-Renault Jenson Button McLaren-Mercedes Lewis Hamilton McLaren-Mercedes Robert Kubica Renault Rubens Barrichello Williams-Cosworth Nico Rosberg Mercedes GP Nico Hulkenberg Williams-Cosworth Michael Schumacher Mercedes GP
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti