Tiger svaraði spurningum aðdáenda á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2010 11:15 Tiger Woods hefur unnið yfirvinnu síðustu mánuði til þess að laga ímynd sína og hann er hvergi nærri hættur. Kappinn er nú mættur á Twitter-samskiptasíðuna þar sem hann virðist ætla að vera öflugur. Það eru aðeins tvær vikur síðan Tiger mætti til leiks á Twitter og síðasta þriðjudag tók hann sér klukkutíma í að svara spurningum aðdáenda. "Hvað er að frétta gott fólk? Ákvað loksins að prófa Twitter," sagði Tiger í sinni fyrstu færslu á síðunni fyrir tveim vikum. Tiger svaraði einum 23 spurningum á Twitter og þar kom fram að uppáhaldsvöllurinn hans væri St. Andrews og að hann myndi vera í körfubolta ef hann væri ekki í golfi. Golf Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods hefur unnið yfirvinnu síðustu mánuði til þess að laga ímynd sína og hann er hvergi nærri hættur. Kappinn er nú mættur á Twitter-samskiptasíðuna þar sem hann virðist ætla að vera öflugur. Það eru aðeins tvær vikur síðan Tiger mætti til leiks á Twitter og síðasta þriðjudag tók hann sér klukkutíma í að svara spurningum aðdáenda. "Hvað er að frétta gott fólk? Ákvað loksins að prófa Twitter," sagði Tiger í sinni fyrstu færslu á síðunni fyrir tveim vikum. Tiger svaraði einum 23 spurningum á Twitter og þar kom fram að uppáhaldsvöllurinn hans væri St. Andrews og að hann myndi vera í körfubolta ef hann væri ekki í golfi.
Golf Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira