Stuðningsmenn Liverpool önduðu léttar í kvöld er liðið komst áfram í Evrópudeildinni með 3-0 sigri á Lille sem vann fyrri leikinn, 1-0.
Fernando Torres skoraði tvö marka Liverpool og Steven Gerrard hitt markið úr umdeildri vítaspyrnu.
Lille var alltaf inn í leiknum í stöðunni 2-0 en Torres kláraði leikinn með glæsibrag í lokin.