Federer: Það styttist í endurkomu Tigers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. janúar 2010 20:15 Tiger og Federer eru miklir félagar. Tennisgoðið Roger Federer og kylfingurinn Tiger Woods eru miklir félagar. Federer er einn af fáum mönnum sem virðist hafa heyrt í Tiger eftir að líf hans nánast hrundi á einni nóttu. Federer hefur greint frá því að hafa rætt við Tiger í síma og segir að eftir það spjall sé hann sannfærður um að það styttist í endurkomu Tigers á golfvöllinn. Hann segir einnig að Tiger eigi eftir að vera jafngóður og hann var. „Slúðurblöðin hafa farið hamförum í þessu máli, styrktaraðilar flúið og svo framvegis. Ég hef alltaf verið meðvitaður um að ímynd sem maður byggir upp allan ferilinn getur hrunið á einni mínútu. Sú staðreynd hræðir mann en er engu að síður raunveruleiki," sagði Federer. Woods hefur ekki keppt í golfi síðan í Ástralíu þann 15. nóvember á síðasta ári og hefur ekki sést opinberlega síðan hann keyrði á tré. „Tiger þarf ró og fljótlega verður hann farinn að spila eins og við öll þekkjum hann," bætti Federer við. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tennisgoðið Roger Federer og kylfingurinn Tiger Woods eru miklir félagar. Federer er einn af fáum mönnum sem virðist hafa heyrt í Tiger eftir að líf hans nánast hrundi á einni nóttu. Federer hefur greint frá því að hafa rætt við Tiger í síma og segir að eftir það spjall sé hann sannfærður um að það styttist í endurkomu Tigers á golfvöllinn. Hann segir einnig að Tiger eigi eftir að vera jafngóður og hann var. „Slúðurblöðin hafa farið hamförum í þessu máli, styrktaraðilar flúið og svo framvegis. Ég hef alltaf verið meðvitaður um að ímynd sem maður byggir upp allan ferilinn getur hrunið á einni mínútu. Sú staðreynd hræðir mann en er engu að síður raunveruleiki," sagði Federer. Woods hefur ekki keppt í golfi síðan í Ástralíu þann 15. nóvember á síðasta ári og hefur ekki sést opinberlega síðan hann keyrði á tré. „Tiger þarf ró og fljótlega verður hann farinn að spila eins og við öll þekkjum hann," bætti Federer við.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira