Útilokar ekki frekari uppsagnir Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. ágúst 2010 11:51 Staða Orkuveitu Reykjavíkur er krítísk. Mynd/ Róbert. Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavikur, útilokar ekki frekari uppsagnir starfsfólks hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Aðspurður segir hann að verið sé að velta við hverjum steini í rekstrinum og það sé von á talsverðum hækkunum á gjaldskrám. „Mér finnst það þá eðlileg krafa að það sé þá reynt að spara eins og kostur er í rekstrinum á móti," segir Haraldur Flosi. Því miður verði þá að gera ráð fyrir einhverjum uppsögnum starfsfólks. Hjörleifi Kvaran forstjóra fyrirtækisins var sagt upp störfum í gær. Haraldur segir að nú standi fyrir dyrum að hanna skothelt ráðningarferli áður en framtíðarforstjóri fyrirtækisins verði ráðinn. „Það er meiningin að gera þetta vel og eins og dæmin sanna þá er það ekki endilega auðvelt. Það er líka meiningin að gera starfslýsinguna þannig að hún þjóni fyrirtækinu rétt," segir Haraldur Flosi. Um ástæður uppsagnarinnar segir Haraldur Flosi að það hafi verið mat þeirra sem að henni stóðu að það væri æskilegt að fá nýjan verkstjóra að rekstri fyrirtækisins. Hann segir að staða fyrirtækisins sé krítísk og það þurfi að bregðast við því. Hins vegar eigi að halda uppsögn Hjörleifs aðskildu frá þeirri úttekt sem nú sé verið að gera á rekstri fyrirtækisins. „Við ætlum ekkert að gera Hjörleif Kvaran að blóraböggli sem rót alls vanda sem við er að etja. Það er langt því frá," segir Haraldur Flosi. Ástæða fyrir ástandi fyrirtækisins séu flóknari en það. Orkuveita Reykjavíkur veitir íbúum í mörgum nágrannasveitarfélögum heitt vatn og Haraldur Flosi segir að víðar en í Reykjavík megi búast við gjaldskrárhækkunum. Sumsstaðar sé OR skuldbundin til þess að hafa verðlag eins og í Reykjavík. Í öðrum tilvikum verði farið yfir það hvaða forsendur eru í samningum. Haraldur Flosi býst við því að í lok þessa mánaðar muni liggja fyrir hvaða breytingar verði gerðar á gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur. Tengdar fréttir Hjörleifur Kvaran víkur sennilega sem forstjóri Orkuveitunnar Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur lagði til á stjórnarfundi, sem hófst klukkan sjö í kvöld, að Hjörleifur Kvaran viki sem forstjóri Orkuveitunnar. 17. ágúst 2010 20:11 Nýr forstjóri OR ráðinn - starfslokakjör Hjörleifs trúnaðarmál Dr. Helgi Þór Ingason, verkfræðingur, hefur verið ráðinn tímabundið sem forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarformanni OR, Haraldi Flosa Tryggvasyni. 17. ágúst 2010 22:35 Forstjóra Orkuveitunnar sagt upp Tillaga stjórnarformanns Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um að Hjörleifi Kvaran verði vikið frá störfum sem forstjóri OR var samþykkt í kvöld. Þetta kom fram í seinni fréttum RÚV í kvöld. 17. ágúst 2010 22:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Sjá meira
Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavikur, útilokar ekki frekari uppsagnir starfsfólks hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Aðspurður segir hann að verið sé að velta við hverjum steini í rekstrinum og það sé von á talsverðum hækkunum á gjaldskrám. „Mér finnst það þá eðlileg krafa að það sé þá reynt að spara eins og kostur er í rekstrinum á móti," segir Haraldur Flosi. Því miður verði þá að gera ráð fyrir einhverjum uppsögnum starfsfólks. Hjörleifi Kvaran forstjóra fyrirtækisins var sagt upp störfum í gær. Haraldur segir að nú standi fyrir dyrum að hanna skothelt ráðningarferli áður en framtíðarforstjóri fyrirtækisins verði ráðinn. „Það er meiningin að gera þetta vel og eins og dæmin sanna þá er það ekki endilega auðvelt. Það er líka meiningin að gera starfslýsinguna þannig að hún þjóni fyrirtækinu rétt," segir Haraldur Flosi. Um ástæður uppsagnarinnar segir Haraldur Flosi að það hafi verið mat þeirra sem að henni stóðu að það væri æskilegt að fá nýjan verkstjóra að rekstri fyrirtækisins. Hann segir að staða fyrirtækisins sé krítísk og það þurfi að bregðast við því. Hins vegar eigi að halda uppsögn Hjörleifs aðskildu frá þeirri úttekt sem nú sé verið að gera á rekstri fyrirtækisins. „Við ætlum ekkert að gera Hjörleif Kvaran að blóraböggli sem rót alls vanda sem við er að etja. Það er langt því frá," segir Haraldur Flosi. Ástæða fyrir ástandi fyrirtækisins séu flóknari en það. Orkuveita Reykjavíkur veitir íbúum í mörgum nágrannasveitarfélögum heitt vatn og Haraldur Flosi segir að víðar en í Reykjavík megi búast við gjaldskrárhækkunum. Sumsstaðar sé OR skuldbundin til þess að hafa verðlag eins og í Reykjavík. Í öðrum tilvikum verði farið yfir það hvaða forsendur eru í samningum. Haraldur Flosi býst við því að í lok þessa mánaðar muni liggja fyrir hvaða breytingar verði gerðar á gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur.
Tengdar fréttir Hjörleifur Kvaran víkur sennilega sem forstjóri Orkuveitunnar Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur lagði til á stjórnarfundi, sem hófst klukkan sjö í kvöld, að Hjörleifur Kvaran viki sem forstjóri Orkuveitunnar. 17. ágúst 2010 20:11 Nýr forstjóri OR ráðinn - starfslokakjör Hjörleifs trúnaðarmál Dr. Helgi Þór Ingason, verkfræðingur, hefur verið ráðinn tímabundið sem forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarformanni OR, Haraldi Flosa Tryggvasyni. 17. ágúst 2010 22:35 Forstjóra Orkuveitunnar sagt upp Tillaga stjórnarformanns Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um að Hjörleifi Kvaran verði vikið frá störfum sem forstjóri OR var samþykkt í kvöld. Þetta kom fram í seinni fréttum RÚV í kvöld. 17. ágúst 2010 22:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Sjá meira
Hjörleifur Kvaran víkur sennilega sem forstjóri Orkuveitunnar Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur lagði til á stjórnarfundi, sem hófst klukkan sjö í kvöld, að Hjörleifur Kvaran viki sem forstjóri Orkuveitunnar. 17. ágúst 2010 20:11
Nýr forstjóri OR ráðinn - starfslokakjör Hjörleifs trúnaðarmál Dr. Helgi Þór Ingason, verkfræðingur, hefur verið ráðinn tímabundið sem forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarformanni OR, Haraldi Flosa Tryggvasyni. 17. ágúst 2010 22:35
Forstjóra Orkuveitunnar sagt upp Tillaga stjórnarformanns Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um að Hjörleifi Kvaran verði vikið frá störfum sem forstjóri OR var samþykkt í kvöld. Þetta kom fram í seinni fréttum RÚV í kvöld. 17. ágúst 2010 22:00