Íslenski boltinn

Myndasyrpa af leikjum gærkvöldsins

Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Þar mátti meðal annars sjá Val vinna 5-2 stórsigur á Fylki og Hauka ná dramatísku jafntefli við Stjörnuna.

Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á þessum leikjum. Myndir hans má sjá með því að smella á hlekkinn hér að neðan.



Mynd/Valli



Fleiri fréttir

Sjá meira


×