Victoria Beckham hannar sérútgáfu af Range Rover 12. júlí 2010 09:57 Poppsöngkonan fyrrverandi Victoria Beckham hefur fengið nýtt starf. Hún hefur verið ráðin til að hanna nýjan Range Rover. Um er að ræða sérútgáfu af Range Rover Evoque sem væntanlegur er á götuna í vetur.Í frétt um málið í blaðinu Telegraph segir að Victoria sé mjög spennt fyrir þessu nýja starfi sínu þótt hún viðurkenni að hafa lítið vit á bílahönnun. „Ég veit ekki hvar ég á að byrja en þetta er stórkostslegur möguleiki fyrir mig og ég sé þetta sem áskorðun," segir frú Beckham.Range Rover hélt upp á fertugafmæli sitt í síðustu viku með pomp og prakt og þar var hinni nýi hönnuður kynntur til sögunnar ásamt Evoque útgáfunni sem er sú þriðja í sögu Range Rover. Sú útgáfa á að vera hin umhverfisvænasta frá bílaverksmiðjunum til þessa.Talið er að vinna við hina nýju útgáfu af Range Rover muni skapa um 1.000 ný störf í verksmiðjunum í Halewood í Bretlandi Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Poppsöngkonan fyrrverandi Victoria Beckham hefur fengið nýtt starf. Hún hefur verið ráðin til að hanna nýjan Range Rover. Um er að ræða sérútgáfu af Range Rover Evoque sem væntanlegur er á götuna í vetur.Í frétt um málið í blaðinu Telegraph segir að Victoria sé mjög spennt fyrir þessu nýja starfi sínu þótt hún viðurkenni að hafa lítið vit á bílahönnun. „Ég veit ekki hvar ég á að byrja en þetta er stórkostslegur möguleiki fyrir mig og ég sé þetta sem áskorðun," segir frú Beckham.Range Rover hélt upp á fertugafmæli sitt í síðustu viku með pomp og prakt og þar var hinni nýi hönnuður kynntur til sögunnar ásamt Evoque útgáfunni sem er sú þriðja í sögu Range Rover. Sú útgáfa á að vera hin umhverfisvænasta frá bílaverksmiðjunum til þessa.Talið er að vinna við hina nýju útgáfu af Range Rover muni skapa um 1.000 ný störf í verksmiðjunum í Halewood í Bretlandi
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira