Ofurbakterían skýrist að hluta af ofnotkun sýklalyfja 12. ágúst 2010 12:58 Haraldur Briem, sóttvarnalæknir. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Mikið er rætt um svokallaðrar ofurbakteríur í breskum fjölmiðlum um þessar mundir. Bakterían er ónæm fyrir sýklalyfjum og hefur greinst á sjúkrahúsum í Bretlandi og í fleiri löndum. Sóttvarnalæknir segir vandamálið meðal annars til komið vegna mikillar sýklalyfjanotkunnar. Hann bindur vonir við að bólusetningar við eyrnabólgu í börnum sem hefja á hér á landi dragi úr notkun sýklalyfja. Breska ríkisútvarpið BBC hefur að undanförnu fjallað ítarlega um málið. Þar segir meðal annars að þótt aðeins 50 tilfelli af bakteríunni hafi verið staðfest í Bretlandi óttist sumir vísindamenn að bakertían geti orðið að heimsfaraldri. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, segir að bakteríur sem þessar séu vel þekktar. „Það er mikið fjallað um þetta í breskum fjölmiðlum sem kalla þetta ofurbakteríur en þetta eru bakteríur eins og hverjar aðrar nema þær skemma fyrir noktun sýklalyfja. Við köllum þetta fjölónæmarbakteríur. Við þekkjum þær vel og höfum áhyggjum af þessu. Þetta berst milli landa og við verðum að gæta okkar og sérstaklega þurfum við að gæta að sýkingarvörnum á sjúkrahúsum." Haraldur segir að hluti vandans sé falinn í mikilli sýklalyfjanotkun. Hér á landi hafa nokkrir læknar mjög varað við því sem þeir kalla ofnotkun sýklalyfja, einkum meðal ungra barna með eyrnabólgu. Ofnotkunin dragi úr virkni sýklalyfjanna og auki þar með vandann. Tengdar fréttir Læknar óttast að ný ofurbaktería valdi heimsfaraldri Ný ofurbakería sem er ónæm fyrir sterkustu sýklalyfjum hefur fundist á breskum spítölum að undanförnu. 11. ágúst 2010 07:44 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Mikið er rætt um svokallaðrar ofurbakteríur í breskum fjölmiðlum um þessar mundir. Bakterían er ónæm fyrir sýklalyfjum og hefur greinst á sjúkrahúsum í Bretlandi og í fleiri löndum. Sóttvarnalæknir segir vandamálið meðal annars til komið vegna mikillar sýklalyfjanotkunnar. Hann bindur vonir við að bólusetningar við eyrnabólgu í börnum sem hefja á hér á landi dragi úr notkun sýklalyfja. Breska ríkisútvarpið BBC hefur að undanförnu fjallað ítarlega um málið. Þar segir meðal annars að þótt aðeins 50 tilfelli af bakteríunni hafi verið staðfest í Bretlandi óttist sumir vísindamenn að bakertían geti orðið að heimsfaraldri. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, segir að bakteríur sem þessar séu vel þekktar. „Það er mikið fjallað um þetta í breskum fjölmiðlum sem kalla þetta ofurbakteríur en þetta eru bakteríur eins og hverjar aðrar nema þær skemma fyrir noktun sýklalyfja. Við köllum þetta fjölónæmarbakteríur. Við þekkjum þær vel og höfum áhyggjum af þessu. Þetta berst milli landa og við verðum að gæta okkar og sérstaklega þurfum við að gæta að sýkingarvörnum á sjúkrahúsum." Haraldur segir að hluti vandans sé falinn í mikilli sýklalyfjanotkun. Hér á landi hafa nokkrir læknar mjög varað við því sem þeir kalla ofnotkun sýklalyfja, einkum meðal ungra barna með eyrnabólgu. Ofnotkunin dragi úr virkni sýklalyfjanna og auki þar með vandann.
Tengdar fréttir Læknar óttast að ný ofurbaktería valdi heimsfaraldri Ný ofurbakería sem er ónæm fyrir sterkustu sýklalyfjum hefur fundist á breskum spítölum að undanförnu. 11. ágúst 2010 07:44 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Læknar óttast að ný ofurbaktería valdi heimsfaraldri Ný ofurbakería sem er ónæm fyrir sterkustu sýklalyfjum hefur fundist á breskum spítölum að undanförnu. 11. ágúst 2010 07:44