Ungar Hollywood-leikkonur óðar í Lisbeth Salander 14. maí 2010 13:00 Natalie Portman vill aftur raka af sér hárið eins og hún gerði fyrir myndina V for Vendetta. Leikstjórinn David Fincher er á fullu þessa dagana að undirbúa tökur á aðlögun sinni að metsölubókum Stieg Larsson og er Karlar sem hata konur fyrst á dagskrá. Eins og komið hefur fram er félagi hans Brad Pitt í fyrsta sæti yfir leikara til að setja sig í hlutverk rannsóknarblaðamannsins Mikael Blomkvist. Pitt hefur sjálfur lýst yfir áhuga á hlutverkinu en nú þarf að láta tökurnar passa við dagskrá leikarans. Þær eru áætlaðar í október og er Fincher staddur í Svíþjóð að skoða tökustaði. Ekki er búið að ráða í hlutverk tölvuhakkarans Lisbeth Salander og nú berast fregnir að fjöldinn allur af ungum Hollywood-stirnum keppist um að hreppa hnossið. Sagt var frá því um daginn að Carey Mulligan væri búin að tryggja sér hlutverkið en það er víst ekki rétt. Hún er aftur á móti ólm af áhuga og bauð meira að segja framleiðanda og handritshöfundi myndarinnar í hádegisverð til að ræða málin. Meðal þeirra sem eru nú komnar í slag við Mulligan um hlutverk Salander eru Ellen Page, Keira Knightley, Scarlett Johannsen, Mia Wasikowska, Anne Hathaway, Natalie Portman, Olivia Thirlby og Kristen Stewart. Ellen Page sendi framleiðandanum meðal annars persónulegt bréf um daginn þar sem hún færði rök fyrir því að velja ætti hana. Þetta er enginn smálisti en ekki er ljóst hvort nokkur þessarra verður fyrir valinu. Leikstjórinn hefur látið hafa eftir sér að sagan og persónan séu það flottar að ekki þurfi þekkt nafn til að leika Salander. Yfirmenn Sony-kvikmyndaversins hafa einnig tekið undir þetta en líklegt þykir að þeir beiti sér fyrir þekktri leikkonu til að auka tekjumöguleikana. Tengdar fréttir Brad Pitt í Karlar sem hata konur Brad Pitt er talinn ætla að leika aðalhlutverkið í þremur kvikmyndum gerðum eftir bókum Stieg Larsson. 29. apríl 2010 13:41 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Leikstjórinn David Fincher er á fullu þessa dagana að undirbúa tökur á aðlögun sinni að metsölubókum Stieg Larsson og er Karlar sem hata konur fyrst á dagskrá. Eins og komið hefur fram er félagi hans Brad Pitt í fyrsta sæti yfir leikara til að setja sig í hlutverk rannsóknarblaðamannsins Mikael Blomkvist. Pitt hefur sjálfur lýst yfir áhuga á hlutverkinu en nú þarf að láta tökurnar passa við dagskrá leikarans. Þær eru áætlaðar í október og er Fincher staddur í Svíþjóð að skoða tökustaði. Ekki er búið að ráða í hlutverk tölvuhakkarans Lisbeth Salander og nú berast fregnir að fjöldinn allur af ungum Hollywood-stirnum keppist um að hreppa hnossið. Sagt var frá því um daginn að Carey Mulligan væri búin að tryggja sér hlutverkið en það er víst ekki rétt. Hún er aftur á móti ólm af áhuga og bauð meira að segja framleiðanda og handritshöfundi myndarinnar í hádegisverð til að ræða málin. Meðal þeirra sem eru nú komnar í slag við Mulligan um hlutverk Salander eru Ellen Page, Keira Knightley, Scarlett Johannsen, Mia Wasikowska, Anne Hathaway, Natalie Portman, Olivia Thirlby og Kristen Stewart. Ellen Page sendi framleiðandanum meðal annars persónulegt bréf um daginn þar sem hún færði rök fyrir því að velja ætti hana. Þetta er enginn smálisti en ekki er ljóst hvort nokkur þessarra verður fyrir valinu. Leikstjórinn hefur látið hafa eftir sér að sagan og persónan séu það flottar að ekki þurfi þekkt nafn til að leika Salander. Yfirmenn Sony-kvikmyndaversins hafa einnig tekið undir þetta en líklegt þykir að þeir beiti sér fyrir þekktri leikkonu til að auka tekjumöguleikana.
Tengdar fréttir Brad Pitt í Karlar sem hata konur Brad Pitt er talinn ætla að leika aðalhlutverkið í þremur kvikmyndum gerðum eftir bókum Stieg Larsson. 29. apríl 2010 13:41 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Brad Pitt í Karlar sem hata konur Brad Pitt er talinn ætla að leika aðalhlutverkið í þremur kvikmyndum gerðum eftir bókum Stieg Larsson. 29. apríl 2010 13:41