Elti Hrafnhildi til Noregs þrátt fyrir þungan fangelsisdóm 14. maí 2010 10:01 Bjarki Már Magnússon. Hæstiréttur staðfesti í vikunni átta ára fangelsisdóm yfir Bjarka. Í dómsorði segir að gjörðir hans eigi sér engar hliðstæður í íslenskri réttarsögu. Eftir að Bjarki Már Magnússon, sem beitti sambýliskonu sína hrottalegu ofbeldi um nokkurra ára skeið, áfrýjaði þungum fangelsisdómi til Hæstaréttar elti hana konuna til Noregs og áreitti hana. Allan tímann sem Bjarki dvaldi í landinu vaktaði norska lögreglan heimili konunnar sem heitir Hrafnhildur Stefánsdóttir. Rætt er við hana í DV í dag. Hæstiréttur Íslands staðfesti í fyrradag átta ára fangelsisdóm yfir Bjarka. Hann neyddi Hrafnhildi meðal annars til samræðis og annarra kynferðismaka með ellefu öðrum mönnum ásamt því sem hann tók myndir og myndbönd af ofbeldinu. Bjarka er gert að greiða henni þrjár milljónir króna. Í dómsorði héraðsdóms segir að gjörðir Bjarka eigi sér engar hliðstæður í íslenskri réttarsögu. Dómur héraðsdóms Reykjavíkur féll í fyrrasumar en þar sem Bjarki áfrýjaði dómnum til Hæstaréttar hefur hann gengið laus og ekki verið í farbanni. Fyrir vikið var honum frjálst að ferðast til Noregs á dögunum þar sem hann setti sig strax í samband við Hrafnhildi, að því er fram kemur í DV. Eftir símtalið tilkynnti hún veru hans í landinu til lögreglu sem kom þegar á vakt við húsið hennar. Að sögn Hrafnhildar kom það þó ekki í veg fyrir ítrekaðar símhringingar að næturlagi sem ollu miklum ótta hjá henni.Gat hvorki borðað né sofið „Að fá hann hingað út var alveg ólýsanlegt, ég sat bara frosin við eldhúsborðið með hnefana kreppta. Þar sat ég á vakt með því að horfa út um gluggann. Hann gerði tilraun til að heimsækja mig og var bara hér í næsta garði, ég sturlaðist náttúrulega og gat hvorki sofið né borðað allan þennan tíma sem hann var," segir Hrafnhildur í viðtalinu. Bjarki gengur enn laus. Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að Bjarki fari rakleiðis í afplánun þegar pláss losnar. „Málinu er ekki lokið fyrir mér fyrr en Bjarki fer loksins inn í fangelsi og í raun ekki algerlega fyrr en ég er búin að fá aðstoð við að vinna mig frá þessum hörmungum. Þegar hann fer inn finnst mér loks að ég geti farið að byggja upp mitt líf sem hefur ekki verið dans á rósum frá því ég hitti hann fyrst 2004," segir Hrafnhildur. Tengdar fréttir Fórnarlamb ofbeldisfulla sambýlismannsins stígur fram Kona sem varð fyrir heimilisofbeldi af hálfu Bjarka Más Magnússonar, stígur fram í viðtali við DV í dag. Bjarki var fyrr í sumar dæmdur í átta ára fangelsi fyrir ítrekaðar árásir og fimmtán kynferðisbrot gegn konunni. 28. ágúst 2009 09:25 Ofbeldisfulli sambýlismaðurinn áfrýjar til Hæstaréttar Karlmaðurinn sem var í dag dæmdur í átta ára fangelsi fyrir fjölmargar líkamsárásir og 15 alvarleg kynferðisbrot gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni mun að öllum líkindum áfrýja dóminum til Hæstaréttar, að sögn Hilmars Ingimundarsonar lögmanns mannsins. Hann reiknar með að aðalkrafan verði að upphaflegu ákærunni verði vísað frá vegna vanhæfis ríkissaksóknara og sett saksóknara sem gaf út ákæruna í málinu. 7. júlí 2009 17:30 Ríkissaksóknari var ekki vanhæfur í máli ofbeldisfulla sambýlismannsins Ríkissaksóknari var ekki vanhæfur til að gefa út ákæru á hendur manninum sem í vikunni fékk þungan dóm fyrir að beita sambýliskonu sína grófu ofbeldi, að mati héraðsdóms. Dómnum verður að öllum líkindum áfrýjað til Hæstaréttar vegna of náinna tengsla á milli þeirra sem rannsökuðu málið og ákæruvaldsins. 11. júlí 2009 12:07 Átta ára fangelsi staðfest en miskabætur lækkaðar Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag átta ára fangelsisdóm yfir Bjarka Má Magnússyni sem beitti sambýliskonu sína hrottalegu ofbeldi um nokkurra ára skeið. 12. maí 2010 16:39 Neyddi sambýliskonu sína til kynmaka með öðrum mönnum Karlmaður var í dag dæmdur í 8 ára fangelsi fyrir fjölmargar líkamsárásir og 15 alvarleg kynferðisbrot gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni. Meðal annars neyddi maðurinn konuna til samræðis og annarra kynferðismaka við 11 aðra karlmenn. Maðurinn var jafnframt dæmdur fyrir að hafa ráðist á föður sinn og hótað honum lífláti. Manninum er gert að greiða konunni 3,8 milljónir króna í miskabætur. 7. júlí 2009 13:56 Hæstiréttur hefur ítrekað fjallað um mál ofbeldisfulla sambýlismannsins Mál tengd manninum sem var dæmdur í átta ára fangelsi á þriðjudaginn hefur fjórum sinnum komið inn á borð Hæstaréttar eftir að sambýliskona mannsins kærði hann fyrir gróft ofbeldi í janúar 2008. Þrívegis klofnaði Hæstiréttur þegar rétturinn úrskurðaði tvisvar um nálgunarbann og hvort að barnsmóðir mannsins fengi að vitna í málinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 9. júlí 2009 13:45 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Eftir að Bjarki Már Magnússon, sem beitti sambýliskonu sína hrottalegu ofbeldi um nokkurra ára skeið, áfrýjaði þungum fangelsisdómi til Hæstaréttar elti hana konuna til Noregs og áreitti hana. Allan tímann sem Bjarki dvaldi í landinu vaktaði norska lögreglan heimili konunnar sem heitir Hrafnhildur Stefánsdóttir. Rætt er við hana í DV í dag. Hæstiréttur Íslands staðfesti í fyrradag átta ára fangelsisdóm yfir Bjarka. Hann neyddi Hrafnhildi meðal annars til samræðis og annarra kynferðismaka með ellefu öðrum mönnum ásamt því sem hann tók myndir og myndbönd af ofbeldinu. Bjarka er gert að greiða henni þrjár milljónir króna. Í dómsorði héraðsdóms segir að gjörðir Bjarka eigi sér engar hliðstæður í íslenskri réttarsögu. Dómur héraðsdóms Reykjavíkur féll í fyrrasumar en þar sem Bjarki áfrýjaði dómnum til Hæstaréttar hefur hann gengið laus og ekki verið í farbanni. Fyrir vikið var honum frjálst að ferðast til Noregs á dögunum þar sem hann setti sig strax í samband við Hrafnhildi, að því er fram kemur í DV. Eftir símtalið tilkynnti hún veru hans í landinu til lögreglu sem kom þegar á vakt við húsið hennar. Að sögn Hrafnhildar kom það þó ekki í veg fyrir ítrekaðar símhringingar að næturlagi sem ollu miklum ótta hjá henni.Gat hvorki borðað né sofið „Að fá hann hingað út var alveg ólýsanlegt, ég sat bara frosin við eldhúsborðið með hnefana kreppta. Þar sat ég á vakt með því að horfa út um gluggann. Hann gerði tilraun til að heimsækja mig og var bara hér í næsta garði, ég sturlaðist náttúrulega og gat hvorki sofið né borðað allan þennan tíma sem hann var," segir Hrafnhildur í viðtalinu. Bjarki gengur enn laus. Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að Bjarki fari rakleiðis í afplánun þegar pláss losnar. „Málinu er ekki lokið fyrir mér fyrr en Bjarki fer loksins inn í fangelsi og í raun ekki algerlega fyrr en ég er búin að fá aðstoð við að vinna mig frá þessum hörmungum. Þegar hann fer inn finnst mér loks að ég geti farið að byggja upp mitt líf sem hefur ekki verið dans á rósum frá því ég hitti hann fyrst 2004," segir Hrafnhildur.
Tengdar fréttir Fórnarlamb ofbeldisfulla sambýlismannsins stígur fram Kona sem varð fyrir heimilisofbeldi af hálfu Bjarka Más Magnússonar, stígur fram í viðtali við DV í dag. Bjarki var fyrr í sumar dæmdur í átta ára fangelsi fyrir ítrekaðar árásir og fimmtán kynferðisbrot gegn konunni. 28. ágúst 2009 09:25 Ofbeldisfulli sambýlismaðurinn áfrýjar til Hæstaréttar Karlmaðurinn sem var í dag dæmdur í átta ára fangelsi fyrir fjölmargar líkamsárásir og 15 alvarleg kynferðisbrot gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni mun að öllum líkindum áfrýja dóminum til Hæstaréttar, að sögn Hilmars Ingimundarsonar lögmanns mannsins. Hann reiknar með að aðalkrafan verði að upphaflegu ákærunni verði vísað frá vegna vanhæfis ríkissaksóknara og sett saksóknara sem gaf út ákæruna í málinu. 7. júlí 2009 17:30 Ríkissaksóknari var ekki vanhæfur í máli ofbeldisfulla sambýlismannsins Ríkissaksóknari var ekki vanhæfur til að gefa út ákæru á hendur manninum sem í vikunni fékk þungan dóm fyrir að beita sambýliskonu sína grófu ofbeldi, að mati héraðsdóms. Dómnum verður að öllum líkindum áfrýjað til Hæstaréttar vegna of náinna tengsla á milli þeirra sem rannsökuðu málið og ákæruvaldsins. 11. júlí 2009 12:07 Átta ára fangelsi staðfest en miskabætur lækkaðar Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag átta ára fangelsisdóm yfir Bjarka Má Magnússyni sem beitti sambýliskonu sína hrottalegu ofbeldi um nokkurra ára skeið. 12. maí 2010 16:39 Neyddi sambýliskonu sína til kynmaka með öðrum mönnum Karlmaður var í dag dæmdur í 8 ára fangelsi fyrir fjölmargar líkamsárásir og 15 alvarleg kynferðisbrot gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni. Meðal annars neyddi maðurinn konuna til samræðis og annarra kynferðismaka við 11 aðra karlmenn. Maðurinn var jafnframt dæmdur fyrir að hafa ráðist á föður sinn og hótað honum lífláti. Manninum er gert að greiða konunni 3,8 milljónir króna í miskabætur. 7. júlí 2009 13:56 Hæstiréttur hefur ítrekað fjallað um mál ofbeldisfulla sambýlismannsins Mál tengd manninum sem var dæmdur í átta ára fangelsi á þriðjudaginn hefur fjórum sinnum komið inn á borð Hæstaréttar eftir að sambýliskona mannsins kærði hann fyrir gróft ofbeldi í janúar 2008. Þrívegis klofnaði Hæstiréttur þegar rétturinn úrskurðaði tvisvar um nálgunarbann og hvort að barnsmóðir mannsins fengi að vitna í málinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 9. júlí 2009 13:45 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Fórnarlamb ofbeldisfulla sambýlismannsins stígur fram Kona sem varð fyrir heimilisofbeldi af hálfu Bjarka Más Magnússonar, stígur fram í viðtali við DV í dag. Bjarki var fyrr í sumar dæmdur í átta ára fangelsi fyrir ítrekaðar árásir og fimmtán kynferðisbrot gegn konunni. 28. ágúst 2009 09:25
Ofbeldisfulli sambýlismaðurinn áfrýjar til Hæstaréttar Karlmaðurinn sem var í dag dæmdur í átta ára fangelsi fyrir fjölmargar líkamsárásir og 15 alvarleg kynferðisbrot gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni mun að öllum líkindum áfrýja dóminum til Hæstaréttar, að sögn Hilmars Ingimundarsonar lögmanns mannsins. Hann reiknar með að aðalkrafan verði að upphaflegu ákærunni verði vísað frá vegna vanhæfis ríkissaksóknara og sett saksóknara sem gaf út ákæruna í málinu. 7. júlí 2009 17:30
Ríkissaksóknari var ekki vanhæfur í máli ofbeldisfulla sambýlismannsins Ríkissaksóknari var ekki vanhæfur til að gefa út ákæru á hendur manninum sem í vikunni fékk þungan dóm fyrir að beita sambýliskonu sína grófu ofbeldi, að mati héraðsdóms. Dómnum verður að öllum líkindum áfrýjað til Hæstaréttar vegna of náinna tengsla á milli þeirra sem rannsökuðu málið og ákæruvaldsins. 11. júlí 2009 12:07
Átta ára fangelsi staðfest en miskabætur lækkaðar Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag átta ára fangelsisdóm yfir Bjarka Má Magnússyni sem beitti sambýliskonu sína hrottalegu ofbeldi um nokkurra ára skeið. 12. maí 2010 16:39
Neyddi sambýliskonu sína til kynmaka með öðrum mönnum Karlmaður var í dag dæmdur í 8 ára fangelsi fyrir fjölmargar líkamsárásir og 15 alvarleg kynferðisbrot gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni. Meðal annars neyddi maðurinn konuna til samræðis og annarra kynferðismaka við 11 aðra karlmenn. Maðurinn var jafnframt dæmdur fyrir að hafa ráðist á föður sinn og hótað honum lífláti. Manninum er gert að greiða konunni 3,8 milljónir króna í miskabætur. 7. júlí 2009 13:56
Hæstiréttur hefur ítrekað fjallað um mál ofbeldisfulla sambýlismannsins Mál tengd manninum sem var dæmdur í átta ára fangelsi á þriðjudaginn hefur fjórum sinnum komið inn á borð Hæstaréttar eftir að sambýliskona mannsins kærði hann fyrir gróft ofbeldi í janúar 2008. Þrívegis klofnaði Hæstiréttur þegar rétturinn úrskurðaði tvisvar um nálgunarbann og hvort að barnsmóðir mannsins fengi að vitna í málinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 9. júlí 2009 13:45