Bölmóðurinn of mikill á Íslandi Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. október 2010 20:05 Tryggvi Kristbjörn segir að fólk geti ekki endilega treyst á ríkið þó að það sé komið í vanda. Bölmóðurinn er of mikill, segir Tryggvi Kristbjörn Guðmundsson, íbúi á Árskógsströnd í samtali við Vísi. Hann er einn þeirra sem hefur þurft að nýta sér úrræði stjórnvalda til að fást við skuldavanda sinn. „Ég er búinn að fara í gegnum allan þennan pakka," segir Tryggvi. Hann telur að neikvæðnin gagnvart þeim úrræðum sem verið sé að tryggja fólki sé allt of mikil. Hann segir að vandi allt of margra sé sá að þeir hafi farið frammúr sjálfum sér. Auðvitað eigi þetta ekki við um alla. Hluti þeirra sem eigi í vanda sé fólk sem hafi misst vinnuna. „Ég skil þeirra vanda, því að þá náttúrlega minnkar greiðslugetan," segir Tryggvi. Tryggvi segir að eftir fjölmiðlaumfjöllun síðustu daga hafi hann ekki getað setið á sér. Báðar hliðar málsins yrðu að heyrast. „Ég byggði hús á Árskógsströnd árið 2005. Þetta var hús sem ég ætlaði að eiga heima í og ætlaði að eiga til frambúðar," segir Tryggvi. Hann fékk verðtryggt 17 milljóna króna lán hjá Íbúðalánasjóði. Það sé nú farið að nálgast 25 milljónir. Hann hafi því fengið greiðslufrest í tvö ár og nýtt sér lífeyrissjóðssparnaðinn. Í sínu tilfelli hafi þau úrræði sem stjórnvöld bjóða uppá því dugað ágætlega. Tryggva Kristbirni finnst of mikil umræða um það á meðal almennings að ríkið eigi að bjarga öllu. Hann telur að fólk sem eigi í skuldavanda eða annan vanda eigi ekki endilega heimtingu á aðstoð frá ríkinu. „Stjórnvöld eiga ekkert að hjálpa mér að skúra,. þó mér gangi illa að skúra," segir Tryggvi Kristbjörn. Hann segir að þegar talað hafi verið við eldra fólk um fyrri kreppur hafi það fólk bent á að enga aðstoð hafi verið að fá. „Þegar kreppan kom 1980 var ekki gert neitt," segir Tryggvi. Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Bölmóðurinn er of mikill, segir Tryggvi Kristbjörn Guðmundsson, íbúi á Árskógsströnd í samtali við Vísi. Hann er einn þeirra sem hefur þurft að nýta sér úrræði stjórnvalda til að fást við skuldavanda sinn. „Ég er búinn að fara í gegnum allan þennan pakka," segir Tryggvi. Hann telur að neikvæðnin gagnvart þeim úrræðum sem verið sé að tryggja fólki sé allt of mikil. Hann segir að vandi allt of margra sé sá að þeir hafi farið frammúr sjálfum sér. Auðvitað eigi þetta ekki við um alla. Hluti þeirra sem eigi í vanda sé fólk sem hafi misst vinnuna. „Ég skil þeirra vanda, því að þá náttúrlega minnkar greiðslugetan," segir Tryggvi. Tryggvi segir að eftir fjölmiðlaumfjöllun síðustu daga hafi hann ekki getað setið á sér. Báðar hliðar málsins yrðu að heyrast. „Ég byggði hús á Árskógsströnd árið 2005. Þetta var hús sem ég ætlaði að eiga heima í og ætlaði að eiga til frambúðar," segir Tryggvi. Hann fékk verðtryggt 17 milljóna króna lán hjá Íbúðalánasjóði. Það sé nú farið að nálgast 25 milljónir. Hann hafi því fengið greiðslufrest í tvö ár og nýtt sér lífeyrissjóðssparnaðinn. Í sínu tilfelli hafi þau úrræði sem stjórnvöld bjóða uppá því dugað ágætlega. Tryggva Kristbirni finnst of mikil umræða um það á meðal almennings að ríkið eigi að bjarga öllu. Hann telur að fólk sem eigi í skuldavanda eða annan vanda eigi ekki endilega heimtingu á aðstoð frá ríkinu. „Stjórnvöld eiga ekkert að hjálpa mér að skúra,. þó mér gangi illa að skúra," segir Tryggvi Kristbjörn. Hann segir að þegar talað hafi verið við eldra fólk um fyrri kreppur hafi það fólk bent á að enga aðstoð hafi verið að fá. „Þegar kreppan kom 1980 var ekki gert neitt," segir Tryggvi.
Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira