Formaður Mannréttindaráðs gagnrýnir Fjölskylduhjálp harðlega 25. mars 2010 09:56 Marta Guðjónsdóttir, formaður Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar. Mynd / Gunnar V. Andrésson „Þetta brýtur í bága við mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar," segir Marta Guðjónsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar, um stefnu Fjölskylduhjálpar að hafa Íslendinga í forgangi. Það var Fréttablaðið sem greindi frá því í dag að nú fer Fjölskylduhjálp fram á vottorð frá Félagsþjónustu Reykjavíkur vilji útlendingar, sem koma oftar en einu sinni í mánuði, fá matarúthlutun hjá Fjölskylduhjálpinni. Ástæðan er, að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur framkvæmdarstjóra Fjölskylduhjálpar, að ásókn útlendinga sé svo mikil að það bitni á Íslendingum. „Á meðan Reykjavíkurborg styrkir Fjölskylduhjálp þá má ekki mismuna fólki vegna uppruna," segir Marta en Mannréttindaráð mun funda um málið klukkan ellefu í dag. Marta segir að það þurfi skýrar reglur varðandi matarúthlutanir og hefur vissan skilning á framkvæmd Fjölskylduhjálpar en áréttar að allir verði að sitja við sama borð. Það verði ekki gert öðruvísi en með skýrum reglum. „Ég lít þetta mál alvarlegum augum," segir Marta sem finnst mismununin helst í ætt við aðskilnaðarstefnuna sem lauk á tíunda áratug síðustu aldar. Búast má við bókun vegna málsins hjá fundi Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar í hádeginu í dag en eins og áður hefur komið fram þá styrkir borgin Fjölskylduhjálp. Tengdar fréttir Íslendingar í forgang hjá Fjölskylduhjálp Fjölskylduhjálp Íslands beindi í gær fólki í tvær biðraðir í vikulegri matarúthlutun sinni. Í aðra röðina fóru útlendingar en í hina Íslendingar, sem gengu fyrir. 25. mars 2010 06:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
„Þetta brýtur í bága við mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar," segir Marta Guðjónsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar, um stefnu Fjölskylduhjálpar að hafa Íslendinga í forgangi. Það var Fréttablaðið sem greindi frá því í dag að nú fer Fjölskylduhjálp fram á vottorð frá Félagsþjónustu Reykjavíkur vilji útlendingar, sem koma oftar en einu sinni í mánuði, fá matarúthlutun hjá Fjölskylduhjálpinni. Ástæðan er, að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur framkvæmdarstjóra Fjölskylduhjálpar, að ásókn útlendinga sé svo mikil að það bitni á Íslendingum. „Á meðan Reykjavíkurborg styrkir Fjölskylduhjálp þá má ekki mismuna fólki vegna uppruna," segir Marta en Mannréttindaráð mun funda um málið klukkan ellefu í dag. Marta segir að það þurfi skýrar reglur varðandi matarúthlutanir og hefur vissan skilning á framkvæmd Fjölskylduhjálpar en áréttar að allir verði að sitja við sama borð. Það verði ekki gert öðruvísi en með skýrum reglum. „Ég lít þetta mál alvarlegum augum," segir Marta sem finnst mismununin helst í ætt við aðskilnaðarstefnuna sem lauk á tíunda áratug síðustu aldar. Búast má við bókun vegna málsins hjá fundi Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar í hádeginu í dag en eins og áður hefur komið fram þá styrkir borgin Fjölskylduhjálp.
Tengdar fréttir Íslendingar í forgang hjá Fjölskylduhjálp Fjölskylduhjálp Íslands beindi í gær fólki í tvær biðraðir í vikulegri matarúthlutun sinni. Í aðra röðina fóru útlendingar en í hina Íslendingar, sem gengu fyrir. 25. mars 2010 06:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Íslendingar í forgang hjá Fjölskylduhjálp Fjölskylduhjálp Íslands beindi í gær fólki í tvær biðraðir í vikulegri matarúthlutun sinni. Í aðra röðina fóru útlendingar en í hina Íslendingar, sem gengu fyrir. 25. mars 2010 06:00