Innlent

Stóra Seyruvökvamálið:Fyrirtækið harmar mistökin

Holræsa- og Stífluþjónusta Suðurlands ehf., segist harma þau mistök að hafa losað seyruvökva á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum um helgina.

Þetta kemur fram í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér vegna umfjöllunar fjölmiðla af málinu. Þá gagnrýndi Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra og formaður Þingvallanefndar, losun vökvans harðlega eftir helgi.

Í tilkynningunni segir að fyrirtækið hafi fengið formlega áminningu frá heilbrigðiseftirlitinu vegna málsins en það var árvökull sumarhúsaeigandi sem tilkynnti um málið upprunalega.

Yfirlýsinguna má lesa orðrétt hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×