Gunnar Rúnar játar 4. september 2010 17:40 Gunnar Rúnar Sigurþórsson 23 ára gamall karlmaður úr Hafnarfirði hefur játað að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana þann 15. ágúst síðastliðinn. Hann játaði fyrir lögreglu í gær og í dag að hafa orðið honum að bana. Hann var einn að verki. Málið telst upplýst. Þetta kom fram á blaðamannafundi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Kafarar leituðu í gær að morðvopninu í smábátahöfninni í Hafnarfirði. Leit stendur enn yfir á vopninu sem og öðrum gögnum og þá er einnig verið að ganga fjörur í Hafnarfirði. Gerð verður krafa um að geðheilbrigðisrannsókn á Gunnari Rúnari. En ekki er hægt að upplýsa að svo stöddu hver ástæða morðsins er. Fyrr í dag var farið yfir málið hjá ríkissaksóknara, en hann hefur ákæruvald í alvarlegum málum. Honum var gerð grein fyrir því að málið teldist upplýst í grófum dráttum. Þó að málið teljist upplýst að mestu er enn verið að bíða eftir endanlegum niðurstöðum úr lífssýnum á vettvangi. Gunnar var handtekinn fyrir viku síðan vegna rökstuddra grunsemda um að hann ætti aðild að morðinu á Hannesi Þór. Í kjölfarið var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald. Viku áður var hann einnig handtekinn og gisti fangageymslu yfir nótt. Honum var síðan sleppt. Ljóst þykir að morðið hafi verið framið einhvern tímann á bilinu milli 5 og 10 aðfaranótt sunnudagsins 15. ágúst. Von er á að ákæra verði gefin út á næstu vikum. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Gunnar Rúnar Sigurþórsson 23 ára gamall karlmaður úr Hafnarfirði hefur játað að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana þann 15. ágúst síðastliðinn. Hann játaði fyrir lögreglu í gær og í dag að hafa orðið honum að bana. Hann var einn að verki. Málið telst upplýst. Þetta kom fram á blaðamannafundi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Kafarar leituðu í gær að morðvopninu í smábátahöfninni í Hafnarfirði. Leit stendur enn yfir á vopninu sem og öðrum gögnum og þá er einnig verið að ganga fjörur í Hafnarfirði. Gerð verður krafa um að geðheilbrigðisrannsókn á Gunnari Rúnari. En ekki er hægt að upplýsa að svo stöddu hver ástæða morðsins er. Fyrr í dag var farið yfir málið hjá ríkissaksóknara, en hann hefur ákæruvald í alvarlegum málum. Honum var gerð grein fyrir því að málið teldist upplýst í grófum dráttum. Þó að málið teljist upplýst að mestu er enn verið að bíða eftir endanlegum niðurstöðum úr lífssýnum á vettvangi. Gunnar var handtekinn fyrir viku síðan vegna rökstuddra grunsemda um að hann ætti aðild að morðinu á Hannesi Þór. Í kjölfarið var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald. Viku áður var hann einnig handtekinn og gisti fangageymslu yfir nótt. Honum var síðan sleppt. Ljóst þykir að morðið hafi verið framið einhvern tímann á bilinu milli 5 og 10 aðfaranótt sunnudagsins 15. ágúst. Von er á að ákæra verði gefin út á næstu vikum.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira