Golfmót sýnt í þrívídd Elvar Geir Magnússon skrifar 16. mars 2010 14:00 Þetta fólk getur horft á golf í þrívídd í apríl. Brotið verður blað í næsta mánuði þegar sýnt verður beint frá íþróttaviðburði í sjónvarpi í þrívídd. Tveir klukkutímar á hverjum keppnisdegi Masters-mótsins á Augusta verða sendir út í þrívídd í Bandaríkjunum. Sérstök þrívíddarsjónvörp þarf til að geta horft á útsendinguna en mjög fáir Bandaríkjamenn eiga þannig tæki í dag. Einnig verður hægt að horfa á þrívíddarútsendinguna gegnum heimasíðu mótsins. Eins og áður sagði er þetta í fyrsta sinn sem sjónvarpað er frá íþróttaviðburði í þrívídd en áður hefur verið boðið upp á þrívíddarútsendingar frá enska boltanum á krám og í kvikmyndahúsum. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Brotið verður blað í næsta mánuði þegar sýnt verður beint frá íþróttaviðburði í sjónvarpi í þrívídd. Tveir klukkutímar á hverjum keppnisdegi Masters-mótsins á Augusta verða sendir út í þrívídd í Bandaríkjunum. Sérstök þrívíddarsjónvörp þarf til að geta horft á útsendinguna en mjög fáir Bandaríkjamenn eiga þannig tæki í dag. Einnig verður hægt að horfa á þrívíddarútsendinguna gegnum heimasíðu mótsins. Eins og áður sagði er þetta í fyrsta sinn sem sjónvarpað er frá íþróttaviðburði í þrívídd en áður hefur verið boðið upp á þrívíddarútsendingar frá enska boltanum á krám og í kvikmyndahúsum.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira