Konungur Spánar styður Alonso 16. mars 2010 15:22 Juan Carlos og Alonso eru miklir mátar. Ferrari menn eru hæstánægðir með fyrsta sigurinn í Formúlu 1 og Fernando segist tileinka sigurinn Luca Montezemolo, forseta Ferari þar sem hann hafi haft trú á getu hans. " Viðgerðarmenn okkar unnu ötullega í bílnum að morgni keppnisdags þegar við þurftum að skipta um vélina á stuttum tíma. Það var sérstök tilfinning að stökkva upp á verðlaunapallinn og ég vonast til að hafa staðið undir væntingum", sagði Alonso. Sjálfur konungur Spánar heilsaði upp á Alonso fyrir keppnina, en hann hefur fylgt Alonso að málum í mörg herrans ár. Formúla 1 varð geysilega vinsæl á Spáni eftir að Alonso vann tvo meistaratitla með Renault 2005 og 2006. Hefur farið vel á með konungunum tveimur, þó þeir starfi á ólíkum sviðum. Ekki ólíklegt að Alonso hafi fengið nokkur vel valin hvatningarorð frá landa sínum fyrir mótið í Barein. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari menn eru hæstánægðir með fyrsta sigurinn í Formúlu 1 og Fernando segist tileinka sigurinn Luca Montezemolo, forseta Ferari þar sem hann hafi haft trú á getu hans. " Viðgerðarmenn okkar unnu ötullega í bílnum að morgni keppnisdags þegar við þurftum að skipta um vélina á stuttum tíma. Það var sérstök tilfinning að stökkva upp á verðlaunapallinn og ég vonast til að hafa staðið undir væntingum", sagði Alonso. Sjálfur konungur Spánar heilsaði upp á Alonso fyrir keppnina, en hann hefur fylgt Alonso að málum í mörg herrans ár. Formúla 1 varð geysilega vinsæl á Spáni eftir að Alonso vann tvo meistaratitla með Renault 2005 og 2006. Hefur farið vel á með konungunum tveimur, þó þeir starfi á ólíkum sviðum. Ekki ólíklegt að Alonso hafi fengið nokkur vel valin hvatningarorð frá landa sínum fyrir mótið í Barein.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira