Hilton á Kick-Ass frumsýningu | Myndir 18. apríl 2010 16:15 Nicky Hilton. Kvikmyndin Kick-Ass fer nú eins og eldur í sinu um heiminn. Hún var frumsýnd hér á Íslandi um helgina, líkt og í Bandaríkjunum. Blásið var til veislu í síðustu viku og allir leikarar myndarinnar mættu á frumsýningu myndarinnar í Hollywood. Stjörnunar létu sig ekki vanta enda er mikið látið með myndina. Meðal þeirra fjölmörgu sem mættu var Nicky Hilton, litla systir Paris.Leikkonan Jaime King kom með Nicky Hilton á sýninguna.Leikkonan Chloe Moretz er umdeild í hlutverki sínu sem hin ofbeldishneigða Hit Girl.Leikkonan Lyndsy Fonseca fer með hlutverk í myndinni.Chloe Moretz með Christopher Mintz-Plasse, sem leikur einnig í myndinni. Hann verður samt líklegast alltaf best þekktur fyrir hlutverkið McLovin í myndinni Superbad.Aaron Johnson leikur aðalhlutverkið. Hann er hér með unnustu sinni, leikstjóranum Sam Taylor Wood. Þau kynntust við gerð myndarinnar Nowhere Boy en það er hvorki meira né minna en 23 ára aldursmunur á þeim, hann er 19 og hún 42. Auk þess eiga þau von á barni.Leikstjórinn Matthew Vaughn framleiddi fyrstu myndir Guy Ritchie áður en hann settist í leikstjórastólinn.Jon Voight.Íslandsvinurinn Eli Roth.Nicholas Cage kann þetta. Þau leika feðgin í myndinni, hún er Hit Girl og hann Big Daddy.Leikkonan Laura-Leigh.Vinnie Jones ásamt eiginkonu sinni Tanya Jones.Flippuðu Finnarnir Jukka, Jarno og HP gerðu það gott með þáttinn Dudesons á MTV. Nú eru þeir fluttir til Bandaríkjanna og frumsýna á næstunni þáttinn Dudesons in America.Jane Goldman er handritshöfundur myndarinnar.Stephen Fry er alltaf hress. Lífið Menning Tengdar fréttir Allt brjálað út af grófri 11 ára stúlku Mikil andstaða hefur myndast gegn persónunni Hit Girl, 11 ára stúlku sem er leigumorðingi. 9. apríl 2010 13:41 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulan Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Kvikmyndin Kick-Ass fer nú eins og eldur í sinu um heiminn. Hún var frumsýnd hér á Íslandi um helgina, líkt og í Bandaríkjunum. Blásið var til veislu í síðustu viku og allir leikarar myndarinnar mættu á frumsýningu myndarinnar í Hollywood. Stjörnunar létu sig ekki vanta enda er mikið látið með myndina. Meðal þeirra fjölmörgu sem mættu var Nicky Hilton, litla systir Paris.Leikkonan Jaime King kom með Nicky Hilton á sýninguna.Leikkonan Chloe Moretz er umdeild í hlutverki sínu sem hin ofbeldishneigða Hit Girl.Leikkonan Lyndsy Fonseca fer með hlutverk í myndinni.Chloe Moretz með Christopher Mintz-Plasse, sem leikur einnig í myndinni. Hann verður samt líklegast alltaf best þekktur fyrir hlutverkið McLovin í myndinni Superbad.Aaron Johnson leikur aðalhlutverkið. Hann er hér með unnustu sinni, leikstjóranum Sam Taylor Wood. Þau kynntust við gerð myndarinnar Nowhere Boy en það er hvorki meira né minna en 23 ára aldursmunur á þeim, hann er 19 og hún 42. Auk þess eiga þau von á barni.Leikstjórinn Matthew Vaughn framleiddi fyrstu myndir Guy Ritchie áður en hann settist í leikstjórastólinn.Jon Voight.Íslandsvinurinn Eli Roth.Nicholas Cage kann þetta. Þau leika feðgin í myndinni, hún er Hit Girl og hann Big Daddy.Leikkonan Laura-Leigh.Vinnie Jones ásamt eiginkonu sinni Tanya Jones.Flippuðu Finnarnir Jukka, Jarno og HP gerðu það gott með þáttinn Dudesons á MTV. Nú eru þeir fluttir til Bandaríkjanna og frumsýna á næstunni þáttinn Dudesons in America.Jane Goldman er handritshöfundur myndarinnar.Stephen Fry er alltaf hress.
Lífið Menning Tengdar fréttir Allt brjálað út af grófri 11 ára stúlku Mikil andstaða hefur myndast gegn persónunni Hit Girl, 11 ára stúlku sem er leigumorðingi. 9. apríl 2010 13:41 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulan Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Allt brjálað út af grófri 11 ára stúlku Mikil andstaða hefur myndast gegn persónunni Hit Girl, 11 ára stúlku sem er leigumorðingi. 9. apríl 2010 13:41