Hamilton segir Alonso súran útaf árangri 29. júní 2010 10:42 Lewis Hamilton ásamt kærustu sinni, söngkonunni Nicole Schwarzinger. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren telur að Fernando Alonso og um leið Ferrari menn séu svekktir útaf slökum árangri í Valencia á sunnudaginn og það sé ástæðan fyrir því að þeir séu að kvarta yfir dómgæslu á mótinu. Alonso fannst dómarar alltof lengi að ákvarða refsingu á Hamilton, sem braut af sér með því að fara framúr öryggisbíl mótsins. Hamilton náði þannig að byggja upp gott forskot á aðra keppendur, sem sátu fastir fyrir aftan öryggisbílinn, þeirra á meðal Alonso. Samkvæmt frétt á autosport.com voru tafirnar vegna þess að FIA vildi fá loftmyndir og aðrar upplýsingar af atvikinu í hendurnar. Aðspurður um hvort Alonso væri súr útaf eigin árangri svaraði Hamilton. "Já. Ég sá líka að Kamui Kobayashi fara framúr honum á risaskjá. Það er ólíkt honum að hleypa Sauber framúr. Hann hlýtur að hafa verið í öðrum heimi. Ég skil ekki afhverju ég hafði svona mikil áhrif á hans frammistöðu", sagði Hamilton í viðtali við Press Association. "Það hafa allir rétt á sínum skoðunum og hann hlýtur að vera svekktur með eigin frammistöðu. En ég gerði honum ekkert", sagði Hamilton. Hann taldi dómara FIA vera gera góða hluti í mótum, þar sem menn fengju að keppa án mikilla truflana frá dómurum. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren telur að Fernando Alonso og um leið Ferrari menn séu svekktir útaf slökum árangri í Valencia á sunnudaginn og það sé ástæðan fyrir því að þeir séu að kvarta yfir dómgæslu á mótinu. Alonso fannst dómarar alltof lengi að ákvarða refsingu á Hamilton, sem braut af sér með því að fara framúr öryggisbíl mótsins. Hamilton náði þannig að byggja upp gott forskot á aðra keppendur, sem sátu fastir fyrir aftan öryggisbílinn, þeirra á meðal Alonso. Samkvæmt frétt á autosport.com voru tafirnar vegna þess að FIA vildi fá loftmyndir og aðrar upplýsingar af atvikinu í hendurnar. Aðspurður um hvort Alonso væri súr útaf eigin árangri svaraði Hamilton. "Já. Ég sá líka að Kamui Kobayashi fara framúr honum á risaskjá. Það er ólíkt honum að hleypa Sauber framúr. Hann hlýtur að hafa verið í öðrum heimi. Ég skil ekki afhverju ég hafði svona mikil áhrif á hans frammistöðu", sagði Hamilton í viðtali við Press Association. "Það hafa allir rétt á sínum skoðunum og hann hlýtur að vera svekktur með eigin frammistöðu. En ég gerði honum ekkert", sagði Hamilton. Hann taldi dómara FIA vera gera góða hluti í mótum, þar sem menn fengju að keppa án mikilla truflana frá dómurum.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira