Tiger hætti vegna hálsmeiðsla þegar ellefu holur voru eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2010 09:30 Tiger Woods. Mynd/AP Tiger Woods kláraði ekki lokahringinn á Players-meistaramótinu í golfi í nótt þar sem hann varð að hætta vegna hálsmeiðsla þegar hann var búinn með 7 af 18 holum á lokahringnum. Þetta var aðeins þriðja mótið hjá Tiger eftir að hann snéri aftur út á golfvöllinn eftir kynlífshneykslið sitt. Hann var tveimur yfir pari á lokadeginum en tveimur undir pari í öllu mótinu þegar hann varð að hætta. „Ég hef verið að spila í mánuð með verki í hálsinum. Ég hef verið að spila í gegnum sársaukan en ég gat það bara ekki lengur. Þetta er farið að leiða niður í fingurna," sagði Tiger Woods sem ætlar að fara í myndatöku í næstu viku en varð líklega fyrir þessum meiðslum á Masters-mótinu. Tiger var í 45. sæti á mótinu þegar hann varð að hætta en hann hafði ekki hætt í miðju móti síðan árið 2006 þegar hann varð að hætta keppni vegna flensu. Suður-Afríkumaðurinn Tim Clark vann Players-mótið en hann lék á einu höggi betur en Robert Allenby og Lee Westwood. Westwood var með forustuna fyrir lokadaginn. Golf Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods kláraði ekki lokahringinn á Players-meistaramótinu í golfi í nótt þar sem hann varð að hætta vegna hálsmeiðsla þegar hann var búinn með 7 af 18 holum á lokahringnum. Þetta var aðeins þriðja mótið hjá Tiger eftir að hann snéri aftur út á golfvöllinn eftir kynlífshneykslið sitt. Hann var tveimur yfir pari á lokadeginum en tveimur undir pari í öllu mótinu þegar hann varð að hætta. „Ég hef verið að spila í mánuð með verki í hálsinum. Ég hef verið að spila í gegnum sársaukan en ég gat það bara ekki lengur. Þetta er farið að leiða niður í fingurna," sagði Tiger Woods sem ætlar að fara í myndatöku í næstu viku en varð líklega fyrir þessum meiðslum á Masters-mótinu. Tiger var í 45. sæti á mótinu þegar hann varð að hætta en hann hafði ekki hætt í miðju móti síðan árið 2006 þegar hann varð að hætta keppni vegna flensu. Suður-Afríkumaðurinn Tim Clark vann Players-mótið en hann lék á einu höggi betur en Robert Allenby og Lee Westwood. Westwood var með forustuna fyrir lokadaginn.
Golf Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira