Ítalskur ráðherra vill afsögn forstjóra Ferrari vegna mistaka í Formúlu 1 15. nóvember 2010 15:19 Luca Montezemolo var í Abu Dhabi um helgina. Mynd: Getty Images Ítalskur ráðherra, Roberto Calderoli vill að Luca Montezemolo segi af sér sem forstjóri Ferrari, eftir að Ferrari mistókst að krækja í titl ökumanna í Abu Dhabi Formúlu 1 mótinu í gær. Fernando Alonso var með forystu í stigamótinu fyrir lokamótið, en vegna mistaka í keppnisáætlun Ferrari varð hann af titlinum og Sebastian Vettel hjá Red Bull nældi í sinn fyrsta titil, yngstur allra ökumanna frá upphafi. Montezemolo blés þó á yfirlýsingu ráðherrans, sem sýnir þó hve mikill áhugi er á Formúlu 1 á Ítalíu, en Ferrari merkið er í hávegum haft í landinu og fyrirtækið í eigu Fiat. "Þetta var erfiður dagur fyrir okkur alla og nóttinn var lítt betri. Við erum leiðir að sjá að sumir pólitíkusar eru tilbúinir með fallöxina þegar illa gengur. Við skiljium ekki þá sem gefast upp þegar á móti blæ. Þetta er galli við ítalska þjóðarsál og við verðum að hrista þetta af okkur", sagði Montezemolo í frétt á autosport.com. "Eðli íþrótta er þannig að það er bara einn sigurvegari, en við börðumst allt til loka eftir erfiða byrjun, þegar öll sund virtust lokuð. Við stöndum alltaf saman og munum berjast áfram að hætti Ferrari. Það má lítið útaf bera, og menn verða að fagna sigri og vera sáttir þegar miður gengur", sagði Montezemolo. Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ítalskur ráðherra, Roberto Calderoli vill að Luca Montezemolo segi af sér sem forstjóri Ferrari, eftir að Ferrari mistókst að krækja í titl ökumanna í Abu Dhabi Formúlu 1 mótinu í gær. Fernando Alonso var með forystu í stigamótinu fyrir lokamótið, en vegna mistaka í keppnisáætlun Ferrari varð hann af titlinum og Sebastian Vettel hjá Red Bull nældi í sinn fyrsta titil, yngstur allra ökumanna frá upphafi. Montezemolo blés þó á yfirlýsingu ráðherrans, sem sýnir þó hve mikill áhugi er á Formúlu 1 á Ítalíu, en Ferrari merkið er í hávegum haft í landinu og fyrirtækið í eigu Fiat. "Þetta var erfiður dagur fyrir okkur alla og nóttinn var lítt betri. Við erum leiðir að sjá að sumir pólitíkusar eru tilbúinir með fallöxina þegar illa gengur. Við skiljium ekki þá sem gefast upp þegar á móti blæ. Þetta er galli við ítalska þjóðarsál og við verðum að hrista þetta af okkur", sagði Montezemolo í frétt á autosport.com. "Eðli íþrótta er þannig að það er bara einn sigurvegari, en við börðumst allt til loka eftir erfiða byrjun, þegar öll sund virtust lokuð. Við stöndum alltaf saman og munum berjast áfram að hætti Ferrari. Það má lítið útaf bera, og menn verða að fagna sigri og vera sáttir þegar miður gengur", sagði Montezemolo.
Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira