Ætla að sniðganga guðsþjónustu við þingsetningu Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. september 2010 14:18 Birgitta Jónsdóttir segir að þingmenn Hreyfingarinnar muni sniðganga guðsþjónustuna. Mynd/ GVA. Þingmenn Hreyfingarinnar ætla ekki að vera viðstödd guðsþjónustu þegar að Alþingi verður sett á morgun. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, segist í samtali við Vísi, gera ráð fyrir að hún, Þór Saari og Margrét Tryggvadóttir muni verða fyrir utan Alþingishúsið á meðan að guðsþjónustan fer fram. Hún vonast til að fleiri þingmenn sláist í hóp þeirra. „Ég sjálf tilheyri ekki þjóðkirkjunni og hef ekki gert í langa hríð þannig að mér finnst það bara hræsni að vera að mæta í einhverja svona guðsþjónustu," segir Birgitta. Hún virði þó ef aðrir vilji mæta til guðsþjónustu. Í pistli á vefritinu Smugunni skorar Freyr Rögnvaldsson, félagi í VG, á þingmenn flokksins, að sniðganga messu í Dómkirkjunni við þingsetninguna. Árni Þór Sigurðsson, þingflokksformaður VG, segist ekki líta svo á að athöfnin í Dómkirkjunni hafi neitt með trúfrelsi að gera. Það sé hefð fyrir þessari athöfn en fólk ráði því sjálft hvort það mæti. Við þingsetningu í fyrra sniðgengu þingmenn Hreyfingarinnar og Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, guðsþjónustuna. Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Þingmenn Hreyfingarinnar ætla ekki að vera viðstödd guðsþjónustu þegar að Alþingi verður sett á morgun. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, segist í samtali við Vísi, gera ráð fyrir að hún, Þór Saari og Margrét Tryggvadóttir muni verða fyrir utan Alþingishúsið á meðan að guðsþjónustan fer fram. Hún vonast til að fleiri þingmenn sláist í hóp þeirra. „Ég sjálf tilheyri ekki þjóðkirkjunni og hef ekki gert í langa hríð þannig að mér finnst það bara hræsni að vera að mæta í einhverja svona guðsþjónustu," segir Birgitta. Hún virði þó ef aðrir vilji mæta til guðsþjónustu. Í pistli á vefritinu Smugunni skorar Freyr Rögnvaldsson, félagi í VG, á þingmenn flokksins, að sniðganga messu í Dómkirkjunni við þingsetninguna. Árni Þór Sigurðsson, þingflokksformaður VG, segist ekki líta svo á að athöfnin í Dómkirkjunni hafi neitt með trúfrelsi að gera. Það sé hefð fyrir þessari athöfn en fólk ráði því sjálft hvort það mæti. Við þingsetningu í fyrra sniðgengu þingmenn Hreyfingarinnar og Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, guðsþjónustuna.
Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira