Sport

Tíu Íslandsmeistaratitlar unnust á ÍM í gær - myndir

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Ragnheiður Ragnarsdóttir setti Íslandsmet í 100 metra skriðsundi í gær.
Ragnheiður Ragnarsdóttir setti Íslandsmet í 100 metra skriðsundi í gær. Mynd/Valli
Tíu Íslandsmeistarar í einstaklingssundum voru krýndir í Laugardalslauginni í gær þegar annar dagur Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug fór fram. Mótið heldur áfram í dag og klárast á morgun.

Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH vann tvo Íslandsmeistaratitla í gær en þau, Kolbeinn Hrafnkelsson (SH), Orri Freyr Guðmundsson (SH), Ragnheiður Ragnarsdóttir (KR), Anton Sveinn McKee (Ægir), Salome Jónsdóttir (ÍA), Jakob Jóhann Sveinsson (Ægir), Kolbeinn Hrafnkelsson (SH) og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir (SH), unnu einnig gull í gær.

Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalslauginni í gær og myndaði spennandi keppni.

Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.



Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli



Fleiri fréttir

Sjá meira


×