Spyr hvort borgin stefni að aðskilnaði við landsbyggðina 11. nóvember 2010 19:08 Höskuldur Þórhallsson. Mynd/Pjetur Þess var krafist á Alþingi í dag að smíði nýs Landspítala yrði frestað meðan framtíð Reykjavíkurflugvallar væri óljós. Þá var spurt hvort borgin stefndi að algjörum aðskilnaði við landsbyggðina. Sameiginleg ákvörðun ráðamanna Reykjavíkurborgar og samgönguráðherra í gær um að slá af samgöngumiðstöð við Loftleiðahótelið leiddi til viðbragða á Alþingi. Ögmundur Jónasson samgönguráðherra kvaðst telja þetta skynsamlegri lausn í ljósi efnahagsþrenginga að byggja fremur vestan megin við völlinn. Þar væru flugplön til staðar og framkvæmdin yrði miklu ódýrari og í samræmi við vilja beggja. Farsæl niðurstaða væri að fást. Kristján L. Möller, fyrrverandi samgönguráðherra, sagði á Bylgjunni í hádeginu að niðurstaðan þýddi að innanlandsflugið færi til Keflavíkur. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði augljóst að meðan framtíð flugvallarins í Reykjavík væri óljós yrði að slá á frest öllum framkvæmdum við Landspítala háskólasjúkrahús. Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagði að forsvarsmenn borgarinnar þyrftu nú að ákveða hvort þeir ætluðu að stjórna borg sem ætlaði að vera bara höfuðborg fyrir þá sjálfa en ekki alla landsmenn. "Erum við hugsanlega að tala hérna um algjöran aðskilnað milli borgar og landsbyggðar," spurði Höskuldur. Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Sjá meira
Þess var krafist á Alþingi í dag að smíði nýs Landspítala yrði frestað meðan framtíð Reykjavíkurflugvallar væri óljós. Þá var spurt hvort borgin stefndi að algjörum aðskilnaði við landsbyggðina. Sameiginleg ákvörðun ráðamanna Reykjavíkurborgar og samgönguráðherra í gær um að slá af samgöngumiðstöð við Loftleiðahótelið leiddi til viðbragða á Alþingi. Ögmundur Jónasson samgönguráðherra kvaðst telja þetta skynsamlegri lausn í ljósi efnahagsþrenginga að byggja fremur vestan megin við völlinn. Þar væru flugplön til staðar og framkvæmdin yrði miklu ódýrari og í samræmi við vilja beggja. Farsæl niðurstaða væri að fást. Kristján L. Möller, fyrrverandi samgönguráðherra, sagði á Bylgjunni í hádeginu að niðurstaðan þýddi að innanlandsflugið færi til Keflavíkur. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði augljóst að meðan framtíð flugvallarins í Reykjavík væri óljós yrði að slá á frest öllum framkvæmdum við Landspítala háskólasjúkrahús. Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagði að forsvarsmenn borgarinnar þyrftu nú að ákveða hvort þeir ætluðu að stjórna borg sem ætlaði að vera bara höfuðborg fyrir þá sjálfa en ekki alla landsmenn. "Erum við hugsanlega að tala hérna um algjöran aðskilnað milli borgar og landsbyggðar," spurði Höskuldur.
Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Sjá meira