Real Madrid sendi námuverkamönnunum í Chile áritaðar treyjur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2010 23:00 Karim Benzema og Cristiano Ronaldo. Mynd/AP Spænska stórliðið Real Madrid hefur gert sitt til að hughreysta námuverkamennina sem lokuðust í koparnámu í norðurhluta Chile 5. ágúst síðastliðinn. Viðamikil björgunaraðgerð stendur nú yfir til þess að ná mönnunum upp á yfirborðið en hún hefur staðið yfir í rétt tæpa tvo mánuði og er langt frá því að vera lokið. Forráðamenn Real Madrid ákváðu að senda námuverkamönnunum áritaðar treyjur af stórstjörnununum í sínu liði auk þess að námuverkamönnunum verður boðið að leik með Real Madrid þegar þeir sleppa út úr prísundinni. Námuverkamanna-ráðherra Chile tók á móti gjöfinni frá Spáni en auk treyjanna voru myndaalbúm af leikmönnum Real Madrid. Á heimasíðu Real Madrid má sjá mynd af þeim Jose Mourinho, Cristiano Ronaldo, Iker Casillas og Sergio Ramos skrifa á treyjurnar sem eru svartar og hvítar, með númer 33 á bakinu og á þeim stendur "Verið sterkir". David Villa hafði áður sent námuverkamönnunum tvær áritaðar Barcelona-treyjur en fjöldskylda hans hafði unnið við námugröft í gegnum margar kynslóðir. Einn af námuverkamönnunum 33 er hinn 55 ára gamli Franklin Lobos sem var atvinnuknattspyrnumaður á sínum tíma og spilaði meðal annars með landsliði Chile snemma á níunda áratugnum. Spænski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Sjá meira
Spænska stórliðið Real Madrid hefur gert sitt til að hughreysta námuverkamennina sem lokuðust í koparnámu í norðurhluta Chile 5. ágúst síðastliðinn. Viðamikil björgunaraðgerð stendur nú yfir til þess að ná mönnunum upp á yfirborðið en hún hefur staðið yfir í rétt tæpa tvo mánuði og er langt frá því að vera lokið. Forráðamenn Real Madrid ákváðu að senda námuverkamönnunum áritaðar treyjur af stórstjörnununum í sínu liði auk þess að námuverkamönnunum verður boðið að leik með Real Madrid þegar þeir sleppa út úr prísundinni. Námuverkamanna-ráðherra Chile tók á móti gjöfinni frá Spáni en auk treyjanna voru myndaalbúm af leikmönnum Real Madrid. Á heimasíðu Real Madrid má sjá mynd af þeim Jose Mourinho, Cristiano Ronaldo, Iker Casillas og Sergio Ramos skrifa á treyjurnar sem eru svartar og hvítar, með númer 33 á bakinu og á þeim stendur "Verið sterkir". David Villa hafði áður sent námuverkamönnunum tvær áritaðar Barcelona-treyjur en fjöldskylda hans hafði unnið við námugröft í gegnum margar kynslóðir. Einn af námuverkamönnunum 33 er hinn 55 ára gamli Franklin Lobos sem var atvinnuknattspyrnumaður á sínum tíma og spilaði meðal annars með landsliði Chile snemma á níunda áratugnum.
Spænski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Sjá meira