Íslenski boltinn

Enn tapar KR - Myndasyrpa

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
KR á enn eftir að vinna leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Val á heimavelli sínum í gær, 2-1.

Valur komst yfir áður en KR jafnaði en það dugði ekki til. Arnar Sveinn Geirsson tryggði Val sigurinn í seinni hálfleik.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari, var á vellinum og tók þessar myndir sem má sjá hér fyrir neðan.

Fréttablaðið/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×