Svissneskur franki ekki lengur flóttaleið í óvissuástandi 18. maí 2010 08:29 Sókn alþjóðlegra fjárfesta í gjaldmiðlana Kanadadollar og jen er hefðbundin flóttaleið í óvissuástandi, en svissnenskur franki er vanalega einnig í þeim hópi. Nú hafa fjárfestar forðast hann vegna tengsla við Evrópu.Þetta kemur fram í Markaðsfréttum Íslenskra verðbréfa. Þar segir að mikil ólga er á mörkuðum sökum skuldavanda nokkurra ríkja í Evrópu. Gríðarstór björgunarsjóður sem Evrópusambandið og AGS hafa samþykkt að koma á fót hefur ekki náð að stoppa lækkunarhrinuna.Evran er nánast í frjálsu falli gagnvart dollar og veiktist um 3,11% í síðustu viku og hefur lækkað um 9,5% á einum mánuði. Að björgunarpakkinn dugi ekki til að stöðva lækkunina, þrátt fyrir að töluverð leiðrétting hafi átt sér stað, bendir til þess að fjárfestar telji að enn sé óhreint mjöl í pokahorninu.Krónan hefur staðið þetta nokkuð vel af sér en hefur þó gefið eftir eins og flestir gjaldmiðlar gagnvart Kanadadollar og japönsku jeni. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sókn alþjóðlegra fjárfesta í gjaldmiðlana Kanadadollar og jen er hefðbundin flóttaleið í óvissuástandi, en svissnenskur franki er vanalega einnig í þeim hópi. Nú hafa fjárfestar forðast hann vegna tengsla við Evrópu.Þetta kemur fram í Markaðsfréttum Íslenskra verðbréfa. Þar segir að mikil ólga er á mörkuðum sökum skuldavanda nokkurra ríkja í Evrópu. Gríðarstór björgunarsjóður sem Evrópusambandið og AGS hafa samþykkt að koma á fót hefur ekki náð að stoppa lækkunarhrinuna.Evran er nánast í frjálsu falli gagnvart dollar og veiktist um 3,11% í síðustu viku og hefur lækkað um 9,5% á einum mánuði. Að björgunarpakkinn dugi ekki til að stöðva lækkunina, þrátt fyrir að töluverð leiðrétting hafi átt sér stað, bendir til þess að fjárfestar telji að enn sé óhreint mjöl í pokahorninu.Krónan hefur staðið þetta nokkuð vel af sér en hefur þó gefið eftir eins og flestir gjaldmiðlar gagnvart Kanadadollar og japönsku jeni.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira