Real Madrid rauf draumamúrinn hvað veltu varðar 2. mars 2010 10:49 Spænska úrvalsdeildarliðið Real Madrid rauf draumamúrinn hvað veltu varðar á síðasta keppnistímabili. Veltan nam yfir 400 milljónum evra eða 70 milljarða kr. Þetta er fimmta árið í röð sem Real Madrid er á toppi listans yfir stærstu fótboltafélög í heimi.Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Deloitte undir heitinu Football Money League. Real Madrid jók veltu sína milli keppnistímabila um 10% og fór hún í 401 milljón evra þrástt fyrir að árangur liðsins þetta ár bæði á heimavelli og í Evrópu væri ekkert til að hrópa húrra fyrir.Barcelona erkifjendur Real Madrid náði mestri aukningu á veltu félagsliða en hún jókst um 57 milljónir evra og fór í 366 milljónir evra. Þar með velti Barcelona enska liðinu Manchester United úr öðru sæti peningalistans.Bresk lið eins og Manchester United falla niður peningalistans vegna veikingar breska pundsins. Þannig kemur fram að ef pundið hefði verið jafnsterkt og það var árið 2007 hefði Manchester United náð fyrsta sætinu af Real Madrid á síðasta keppnistímabili.Velta Manchester United nam 327 milljónum evra og náði liðið þriðja sætinu á peningalistanum.Í fjórða sæti kemur svo Bayern Munich með 290 milljónir evra. Næstu sætin þar fyrir neðan skipa svo Arsenal, Chelsea og Liverpool. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Spænska úrvalsdeildarliðið Real Madrid rauf draumamúrinn hvað veltu varðar á síðasta keppnistímabili. Veltan nam yfir 400 milljónum evra eða 70 milljarða kr. Þetta er fimmta árið í röð sem Real Madrid er á toppi listans yfir stærstu fótboltafélög í heimi.Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Deloitte undir heitinu Football Money League. Real Madrid jók veltu sína milli keppnistímabila um 10% og fór hún í 401 milljón evra þrástt fyrir að árangur liðsins þetta ár bæði á heimavelli og í Evrópu væri ekkert til að hrópa húrra fyrir.Barcelona erkifjendur Real Madrid náði mestri aukningu á veltu félagsliða en hún jókst um 57 milljónir evra og fór í 366 milljónir evra. Þar með velti Barcelona enska liðinu Manchester United úr öðru sæti peningalistans.Bresk lið eins og Manchester United falla niður peningalistans vegna veikingar breska pundsins. Þannig kemur fram að ef pundið hefði verið jafnsterkt og það var árið 2007 hefði Manchester United náð fyrsta sætinu af Real Madrid á síðasta keppnistímabili.Velta Manchester United nam 327 milljónum evra og náði liðið þriðja sætinu á peningalistanum.Í fjórða sæti kemur svo Bayern Munich með 290 milljónir evra. Næstu sætin þar fyrir neðan skipa svo Arsenal, Chelsea og Liverpool.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira