DeCode vill lögreglurannsókn á meintum njósnum Kínverja 5. desember 2010 18:30 Íslensk erfðagreining ætlar að óska eftir því að ríkislögreglustjóri rannsaki sérstaklega hvort Kínverjar hafi njósnað skipulega um starfsemi fyrirtækisins. Ekkert bendir þó til þess að óviðkomandi aðilum hafi tekist að brjótast inn í gagnagrunna fyrirtækisins. Í leyniskjölum bandaríska sendiráðsins sem lekið var á Wikileaks kemur fram að Bandaríkjamenn telji að Kínverjar njósni skipulega um erfðagreininga- og heilbrigðisfyrirtæki hér á landi. Kári Stefánsson telur víst að hér séu menn að tala um íslenska erfðagreiningu. „Við tökum þetta mjög alvarlega og við tökum það alltaf alvarlega þegar menn eru að tala um þann möguleika að einhver utanaðkomandi komist í okkar gögn," segir Kári. Eftir að fjölmiðlar greindu frá málinu í gær fóru starfsmenn Íslenskrar erfðagreinar yfir öryggisbúnað gagnagrunna. Ekkert bendir til þess að óviðkomandi aðilum hafi tekist að brjótast inn í kerfið. „Við komum til með að leita til fyrirtækis sem við höfum unnið með í gegnum tíðina sem hefur verið að kanna tölvuvarnir okkar og síðast þegar þeir skoðuðu það þá komust þeir að þeirri niðurstöðu að okkar gögn væru óvenjulega vel varin. Síðan komum við til með að leita til ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara og biðja þá um að kanna þetta mál. Hvort það sjáist einhver fótur fyrir þvi´að þessi gífurlega stóra erlenda þjóð hafi verið að sækjast í erfðafræðiupplýsingar um Íslendinga," segir Kári. Kári tekur fram að hann sé með þessu ekki að ásaka Kínverja um njósnir. Gagnabanki Íslenskrar erfðagreiningar geymir verðmætar upplýsingar. „Staðreyndin er sú að ef þú horfir á erfðafræði síðustu ára það sem hefur verið birt í vísindatímartium um erfðafræði á síðustu árum þá hefur helmingur þeirra uppgötvana sem hafa verið gerðar á tengslum milli breytanleika í erfðamenginu og hættum á arfgengum sjúkódmum, helmingur þeirra hefur komið frá okkur," segir Kári. Tengdar fréttir Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4. desember 2010 09:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Íslensk erfðagreining ætlar að óska eftir því að ríkislögreglustjóri rannsaki sérstaklega hvort Kínverjar hafi njósnað skipulega um starfsemi fyrirtækisins. Ekkert bendir þó til þess að óviðkomandi aðilum hafi tekist að brjótast inn í gagnagrunna fyrirtækisins. Í leyniskjölum bandaríska sendiráðsins sem lekið var á Wikileaks kemur fram að Bandaríkjamenn telji að Kínverjar njósni skipulega um erfðagreininga- og heilbrigðisfyrirtæki hér á landi. Kári Stefánsson telur víst að hér séu menn að tala um íslenska erfðagreiningu. „Við tökum þetta mjög alvarlega og við tökum það alltaf alvarlega þegar menn eru að tala um þann möguleika að einhver utanaðkomandi komist í okkar gögn," segir Kári. Eftir að fjölmiðlar greindu frá málinu í gær fóru starfsmenn Íslenskrar erfðagreinar yfir öryggisbúnað gagnagrunna. Ekkert bendir til þess að óviðkomandi aðilum hafi tekist að brjótast inn í kerfið. „Við komum til með að leita til fyrirtækis sem við höfum unnið með í gegnum tíðina sem hefur verið að kanna tölvuvarnir okkar og síðast þegar þeir skoðuðu það þá komust þeir að þeirri niðurstöðu að okkar gögn væru óvenjulega vel varin. Síðan komum við til með að leita til ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara og biðja þá um að kanna þetta mál. Hvort það sjáist einhver fótur fyrir þvi´að þessi gífurlega stóra erlenda þjóð hafi verið að sækjast í erfðafræðiupplýsingar um Íslendinga," segir Kári. Kári tekur fram að hann sé með þessu ekki að ásaka Kínverja um njósnir. Gagnabanki Íslenskrar erfðagreiningar geymir verðmætar upplýsingar. „Staðreyndin er sú að ef þú horfir á erfðafræði síðustu ára það sem hefur verið birt í vísindatímartium um erfðafræði á síðustu árum þá hefur helmingur þeirra uppgötvana sem hafa verið gerðar á tengslum milli breytanleika í erfðamenginu og hættum á arfgengum sjúkódmum, helmingur þeirra hefur komið frá okkur," segir Kári.
Tengdar fréttir Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4. desember 2010 09:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. 4. desember 2010 09:00