Innlent

Sigurður Einarsson yfirheyrður í sjö klukkutíma

Sigurður Einarsson kemur til Sérstaks saksóknara í gær.
Sigurður Einarsson kemur til Sérstaks saksóknara í gær.
Yfirheyrslum yfir Sigurður Einarssyni, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, verður fram haldið í dag. Sigurður mætti til yfirheyrslu klukkan níu í gærmorgun til Sérstaks saksóknara og ræddi hann við menn þar á bæ í sjö klukkutíma.

Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir í samtali við Fréttablaðið að yfirheyrslan hefði gengið bærilega en vildi að öðru leyti lítið tjá sig um málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×