Prestar grétu og báðust fyrirgefningar 30. ágúst 2010 20:32 Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Grafarholti. Mynd/Arnþór Birkisson „Þetta var dýrmæt reynsla og ég þakka þessum konum af alhug fyrir yfir höfuð að nenna að tala við okkur eftir allan þennan tíma og eftir alla þessa þögn. Þær sögðu okkur frá sársauka og reiði og í þetta skipti stóðu prestarnir ekki og héldu langar ræður heldur lærðu. Ég held að við höfum öll lært eitthvað og ég er gríðarlega þakklát fyrir það," segir Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Grafarholti. Tugir presta hittu þrjár konur sem Ólafur Skúlason biskup beitti kynferðisofbeldi seinnipartinn í dag. Boðað var til fundarins í fyrradag og segir Sigríður að á annan tug presta hafi mætt í Vídalínskirkju í Garðabæ í dag. Þórhallur Heimisson, sóknarprestur í Hafnarfirði, segir að um tilfinningaríka stund hafi verið ræða. „Það var gott að hitta konurnar og heyra þetta frá þeim og vonandi fyrir þær að heyra hvernig okkur líður," segir Þórhallur.Átakanleg saga Sigríður segir að það hafi verið erfitt að hlusta á konurnar. „Þetta var átakanleg saga. Það var ofboðslega erfitt að hlusta á þær og það voru margir sem voru klökkir og grétu."„Þetta var mögnuð stund," segir Þórhallur Heimisson.Sigríður segir að prestarnir hafi setið í kirkjubekknum og konurnar við altarið. Tveir prestanna hafi leitt umræðuna þannig að samtalið yrði konunum ekki ofviða. „Síðan tóku þær hver við af annarri og sögðu það sem þær vildu segja. Flestar þeirra dvöldu nú ekki mjög við sögurnar af Ólafi. Það sem þær vildu fyrst og fremst ræða við okkar var reiði þeirra yfir því að kirkjan hafi ekki sinnt þeim og að kirkjan hafi brugðist þeim 1996 og alla tíð. Prestarnir hlýddu þöglir á og síðan voru umræður á eftir. Síðan stóðum við upp, hittum hvort annað, föðmuðumst og kysstumst og það voru margir sem sögðu fyrirgefðu," segir Sigríður. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
„Þetta var dýrmæt reynsla og ég þakka þessum konum af alhug fyrir yfir höfuð að nenna að tala við okkur eftir allan þennan tíma og eftir alla þessa þögn. Þær sögðu okkur frá sársauka og reiði og í þetta skipti stóðu prestarnir ekki og héldu langar ræður heldur lærðu. Ég held að við höfum öll lært eitthvað og ég er gríðarlega þakklát fyrir það," segir Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Grafarholti. Tugir presta hittu þrjár konur sem Ólafur Skúlason biskup beitti kynferðisofbeldi seinnipartinn í dag. Boðað var til fundarins í fyrradag og segir Sigríður að á annan tug presta hafi mætt í Vídalínskirkju í Garðabæ í dag. Þórhallur Heimisson, sóknarprestur í Hafnarfirði, segir að um tilfinningaríka stund hafi verið ræða. „Það var gott að hitta konurnar og heyra þetta frá þeim og vonandi fyrir þær að heyra hvernig okkur líður," segir Þórhallur.Átakanleg saga Sigríður segir að það hafi verið erfitt að hlusta á konurnar. „Þetta var átakanleg saga. Það var ofboðslega erfitt að hlusta á þær og það voru margir sem voru klökkir og grétu."„Þetta var mögnuð stund," segir Þórhallur Heimisson.Sigríður segir að prestarnir hafi setið í kirkjubekknum og konurnar við altarið. Tveir prestanna hafi leitt umræðuna þannig að samtalið yrði konunum ekki ofviða. „Síðan tóku þær hver við af annarri og sögðu það sem þær vildu segja. Flestar þeirra dvöldu nú ekki mjög við sögurnar af Ólafi. Það sem þær vildu fyrst og fremst ræða við okkar var reiði þeirra yfir því að kirkjan hafi ekki sinnt þeim og að kirkjan hafi brugðist þeim 1996 og alla tíð. Prestarnir hlýddu þöglir á og síðan voru umræður á eftir. Síðan stóðum við upp, hittum hvort annað, föðmuðumst og kysstumst og það voru margir sem sögðu fyrirgefðu," segir Sigríður.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira