Schumacher nýtur mests stuðnings 23. mars 2010 11:40 Michael Schumacher á sér marga fylgismenn víða um heim. mynd: Getty Images Formúlu 1 áhugamenn um heim allan tóku þátt í víðtækri könnun á vegum FOTA, samtaka keppnisliða og F1 racing tímaritsins í vetur. Samkvæmt henni er Michael Schumacher með mest fylgi ökumanna. Yfir 90.000 manns í 180 löndum tóku þátt í könnuninni, sem var gerð í febrúar. Schumacher fékk stuðning 19.5% aðspurðra, Fernando Alonso 9.7, Kimi Raikkönen 7.2, Felipe Massa 6.1, Lewis Hamilton 6.0 og Robert Kubica 4.3. Ferrari naut mests stuðnings keppnisliða með 30.1%, McLaren 19.1 og Mercedes (Brawn) 10.1%. Þá fagna áhorfendur stigagjöfinni nýju nokkuð vel, þar sem vægi sigurs er miklu meira en áður. Stigagjöfin er 25, 18, 15, 12, 10, 8, 6, 4, 3, 2 og 1 í stað 10, 8, 6, 5, 4, 3, 2 og 1 eins og var. Alls telja 44.9 % að stigagjöfin sé góð, en 61.9% telja að vægi fyrsta sætis ætti vera enn meira. Hágæða útsendingar (HD) er á óskalista 65.7%, 53.7% vilja geta valið bíl til að fylgjast með og 52.4% myndu vilja sjá Formúlu 1 á netinu. Vinsælasti kappaksturinn að mati aðspurðra er Mónakó, þá Ítalía, Bretland og Þýskaland. Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 áhugamenn um heim allan tóku þátt í víðtækri könnun á vegum FOTA, samtaka keppnisliða og F1 racing tímaritsins í vetur. Samkvæmt henni er Michael Schumacher með mest fylgi ökumanna. Yfir 90.000 manns í 180 löndum tóku þátt í könnuninni, sem var gerð í febrúar. Schumacher fékk stuðning 19.5% aðspurðra, Fernando Alonso 9.7, Kimi Raikkönen 7.2, Felipe Massa 6.1, Lewis Hamilton 6.0 og Robert Kubica 4.3. Ferrari naut mests stuðnings keppnisliða með 30.1%, McLaren 19.1 og Mercedes (Brawn) 10.1%. Þá fagna áhorfendur stigagjöfinni nýju nokkuð vel, þar sem vægi sigurs er miklu meira en áður. Stigagjöfin er 25, 18, 15, 12, 10, 8, 6, 4, 3, 2 og 1 í stað 10, 8, 6, 5, 4, 3, 2 og 1 eins og var. Alls telja 44.9 % að stigagjöfin sé góð, en 61.9% telja að vægi fyrsta sætis ætti vera enn meira. Hágæða útsendingar (HD) er á óskalista 65.7%, 53.7% vilja geta valið bíl til að fylgjast með og 52.4% myndu vilja sjá Formúlu 1 á netinu. Vinsælasti kappaksturinn að mati aðspurðra er Mónakó, þá Ítalía, Bretland og Þýskaland.
Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira