Massa: Álag á Ferrari á heimavelli 6. september 2010 19:47 Felipe Massa, ökumaður Ferrari. Mynd: Getty Images Felipe Massa telur að heimavöllur Ferrari verði vettvangur meira álags fyrir liðið en önnur mótssvæði, en áhangendur liðsins fylla hvern krók og kima. Keppt verður á brautinni um næstu helgi. "Það verður frábært að keyra fyrir framan áhorfendur, en raunveruleikinn er sá að þetta er mjög mikilvægt mót, þar sem árangur okkar í Belgíu var ekki góður, þannig að staðan í meistaramótinu eru ekki vænleg", sagði Massa. "Við verðum að pressa fram veginn í síðustu sex mótunum og berjast um sigur eða komast á verðlaunapall eins oft og mögulegt er. Það verður ekki auðvelt." "Ég hóf keppni í sjötta sæti í Belgíu og lauk keppni í fjórða, þannig að vissu leyti var mótið gott. En hvað heildarstigin fyrir Ferrari var þetta ekki nót. Þetta var samt jákvæð niðurstaða miðað við aðstæður í mótinu, en ekki það sem ég vænti eða liðið. " "Bíllinn var ekki eins samkeppnisfær og í síðustu mótum. Það virðist fara eftir eðli brautanna hvernig gengur hjá keppnisliðum", sagði Massa. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa telur að heimavöllur Ferrari verði vettvangur meira álags fyrir liðið en önnur mótssvæði, en áhangendur liðsins fylla hvern krók og kima. Keppt verður á brautinni um næstu helgi. "Það verður frábært að keyra fyrir framan áhorfendur, en raunveruleikinn er sá að þetta er mjög mikilvægt mót, þar sem árangur okkar í Belgíu var ekki góður, þannig að staðan í meistaramótinu eru ekki vænleg", sagði Massa. "Við verðum að pressa fram veginn í síðustu sex mótunum og berjast um sigur eða komast á verðlaunapall eins oft og mögulegt er. Það verður ekki auðvelt." "Ég hóf keppni í sjötta sæti í Belgíu og lauk keppni í fjórða, þannig að vissu leyti var mótið gott. En hvað heildarstigin fyrir Ferrari var þetta ekki nót. Þetta var samt jákvæð niðurstaða miðað við aðstæður í mótinu, en ekki það sem ég vænti eða liðið. " "Bíllinn var ekki eins samkeppnisfær og í síðustu mótum. Það virðist fara eftir eðli brautanna hvernig gengur hjá keppnisliðum", sagði Massa.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira