Mótmælanda Íslands minnst í kvöld Valur Grettisson skrifar 6. september 2010 10:06 Helgi Hóseason með skiltið fræga. „Í dag er liðið ár frá andláti Helga Hóesasonar og við ætlum að minnast þess með lítilli minningarhellu," segir Alexander Freyr Einarsson, sem ásamt meðlimum Vantrúar og velgjörðarmanna af Facebook, mun afhjúpa minningarhellu á horni Langholtsvegar og Holtavegar í dag. Helgi Hóesason var oft kallaður mótmælandi Íslands. Á hverjum degi gátu Íslendingar borið hann augum á horni Langholtsvegar og Holtavegar þar sem hann stóð vopnaður mótmælandaskilti. En skiltin hans helga eru jafn merkileg og óþrjótandi barátta hans sjálfs til þess að bæta heiminn en á minningarskildinum verður einmitt fræg áletrun af einu skiltinu hans sem var „Hver skapaði sýkla". „Ég held að hann hafi þar verið að vísa til guðs," segir Alxeander Freyr sem sjálfur bjó í fjölmörg ár í sama hverfi og Helgi og man því vel eftir mótmælumHelga. Alexander stofnaði hóp á Facebook sem vann ötullega að því að reisa minnisvarðann. Þá segir Alexander að verkið hefði varla tekist ef ekki hefði verið fyrir Vantrú sem er hópur trúleysingja, en Helgi var sennilega frægastur þeirra á meðan hann lifði. „Ég er hrikalega ánægður með að þetta sé gengið í gegn því þvað var mikill missir af Helga. Hann setti svip sinn á hverfið," segir Alexander en stefnt er að því að skjöldurinn verði afhjúpaður klukkan sex í kvöld. „Hann eyddi miklum tíma á horninu það hefði verið synd ef hann hefði horfið okkur sjónum. Ég met hans mikil og vil minnast hans með þessum hætti," segir Alexander. Gengið verður frá Skipasundi 48, sem var heimili Helga, klukkan tíu mínútur í sex í kvöld. Klukkan sex verður skjöldurinn svo afhjúpaður á horni Langholtsvegar og Holtavegar. Ahöfnin verður látlaus og stutt. Alexander hvetur almenning, og ekki síst fólk úr hverfinu, til þess að fjölmenna fyrir utan heimili Helga og minnast þessa sérkennilega manns. Annar minnisvarði var afhjúpaður í ágúst en það var ekki á vegum sama hóps. Því verða tveir minnisvarðar um Helga á götuhorninu. Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
„Í dag er liðið ár frá andláti Helga Hóesasonar og við ætlum að minnast þess með lítilli minningarhellu," segir Alexander Freyr Einarsson, sem ásamt meðlimum Vantrúar og velgjörðarmanna af Facebook, mun afhjúpa minningarhellu á horni Langholtsvegar og Holtavegar í dag. Helgi Hóesason var oft kallaður mótmælandi Íslands. Á hverjum degi gátu Íslendingar borið hann augum á horni Langholtsvegar og Holtavegar þar sem hann stóð vopnaður mótmælandaskilti. En skiltin hans helga eru jafn merkileg og óþrjótandi barátta hans sjálfs til þess að bæta heiminn en á minningarskildinum verður einmitt fræg áletrun af einu skiltinu hans sem var „Hver skapaði sýkla". „Ég held að hann hafi þar verið að vísa til guðs," segir Alxeander Freyr sem sjálfur bjó í fjölmörg ár í sama hverfi og Helgi og man því vel eftir mótmælumHelga. Alexander stofnaði hóp á Facebook sem vann ötullega að því að reisa minnisvarðann. Þá segir Alexander að verkið hefði varla tekist ef ekki hefði verið fyrir Vantrú sem er hópur trúleysingja, en Helgi var sennilega frægastur þeirra á meðan hann lifði. „Ég er hrikalega ánægður með að þetta sé gengið í gegn því þvað var mikill missir af Helga. Hann setti svip sinn á hverfið," segir Alexander en stefnt er að því að skjöldurinn verði afhjúpaður klukkan sex í kvöld. „Hann eyddi miklum tíma á horninu það hefði verið synd ef hann hefði horfið okkur sjónum. Ég met hans mikil og vil minnast hans með þessum hætti," segir Alexander. Gengið verður frá Skipasundi 48, sem var heimili Helga, klukkan tíu mínútur í sex í kvöld. Klukkan sex verður skjöldurinn svo afhjúpaður á horni Langholtsvegar og Holtavegar. Ahöfnin verður látlaus og stutt. Alexander hvetur almenning, og ekki síst fólk úr hverfinu, til þess að fjölmenna fyrir utan heimili Helga og minnast þessa sérkennilega manns. Annar minnisvarði var afhjúpaður í ágúst en það var ekki á vegum sama hóps. Því verða tveir minnisvarðar um Helga á götuhorninu.
Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira